Fréttablaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 64
36 21. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Í sambúð! Nú er þetta alvara! The real deal! No more Mr. Wasted when I want to! Get ég kannski vanist! Þetta er óhugnanlegt! Mjög óhugnanlegt! Þessu... Nú þarf ég að taka tillit til einhvers annars! Passa upp á fjárhaginn, heimilisstörfin og eigið hreinlæti! Ég þarf að nota allar skyrturnar mínar í vinnuna Pabbi, má ég fá þessa skyrtu lánaða hjá þér? Nei Maja gekk einn góðan dag í gamla skólann sinn. En lítið varð um lærdóm þá því lambið ruddist inn. Maja átti lítið lamb og lék sér oft við það. Ef farið var í ferða- lag, þau fylgdust jafnan að. Ha! Ha! Það hefur verið fyndið. Jóna! Ertu heima? Sérðu, hún er á sama máli og ég! Þú lítur stórkostlega vel út! Hæ, ég var - Birna?? Hérna inni, Linda! Hvað með það að ég geti ekki soðið vatn! Það er ekki eins og það panti það margir!! Allt í lagi Ég hef aldrei skilið hvers vegna ungt og fullfrískt fólk fær sér húshjálp; alltaf álitið það vera hreinræktaða aumingja sem borga öðrum fyrir að þrífa skítinn eftir sig. Það varð hins vegar heldur betur breyting á um dag- inn, þegar það rann upp fyrir mér að sjálfsagt sæi ég aldrei fyrir endann á þrifunum. Ég var eins og Sisyphus, sem var í grískri goða- fræði dæmdur til að velta grjót- hnullungi upp brekku í helvíti án þess að koma honum nokkru sinni á toppinn. Mitt hlutskipti yrði hins vegar að þurrka af, ryksuga, þvo þvotta og skúra gólf til eilífð- ar nóns án þess að nokkur staðar sæi högg á vatni. Það var þá sem ég ákvað að segja starfi ræstitæknisins lausu og ganga til liðs við hreinræktuðu aumingjana. Fékk uppgefið síma- númer hjá húshjálp og réði hana undir eins. Að morgni tiltektardagsins mikla lá ég í rúminu og iðaði af spenningi. Gat varla beðið eftir að heimilishjálpin kæmi. Vá hvað allt átti eftir að verða skínandi hreint og flott, hugsaði ég en velti um leið fyrir mér hvað henni ætti eftir að finnast þegar hún hitti fyrir ungan og fullfrískan mann í öllu þessu drasli. Ég vissi ekki af mér fyrr en ég var allt í einu kominn á harðasprett um húsið og hreinlega velti drasl- inu á undan mér eins og jarðýta; henti í uppþvottavél, þvottavél og þurrkara, skóflaði öllu lauslegu af borðum í skápa og skúffur, staflaði óuppteknum kössum undir stiga og upp á loft og skreið á gólfinu í leit að drasli, þar til ekki var eftir sá staður í húsinu sem ég hafði ekki yfirfarið með stækkunargleri. Ég var svo í þann mund að setj- ast niður til að kasta mæðinni, þegar bankað var á dyrnar. Hús- hjálpin var þá mætt og ég opnaði fyrir henni og bauð inn fyrir. Hún tiplaði inn á stofugólf, horfði í drykklanga stund kringum sig og spurði svo örlítið ráðvillt: „Hvað er það eiginlega sem þú vilt að ég geri hérna?“ STUÐ MILLI STRÍÐA Skúrað og ryksugað til eilífðarnóns ROALD VIÐAR EYVINDSSON ÆTLAR EKKI AÐ FETA Í FÓTSPOR SISYPHUSAR Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast O p ið h ús ÞVERÁS 16 - 110 REYKJAVÍK Opið hús í dag fimmtudag milli kl. 18:00 og 19:00. Mjög vel skipulagt 148,7 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Fjögur góð svefnherbergi, nýtt eldhús og eikarparket og flísar á gólfum. Fallegur garður og góð aðkoma er að hús. Stutt í skóla og leikskóla. Einstök eign í vinsælu hverfi. VERÐ 46,4 millj. Allar nánari upplýsingar gefur Þóra Þrastardóttir, lögg.fasteignasali Akkurat fasteignasölu í síma 822 2225 Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast OPIÐ HÚS Í DAG 21. FEB. KL. 17:00-17:30 SÓLEYJARIMI 9, íbúð 104 - 112 RVK. MJÖG FALLEG ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉR- INNGANGI OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Íbúð fyr- ir 50 ára og eldri. Rúmgóð herbergi með miklum fata- skápum. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Stór stofa með útgengi á yfirbyggðar svalir. Sérþvottahús. Verð: 32,9 millj. Nánari uppl. veitir Ásdís hjá Akkurat 898 3474 A K K U R A T Opið hús Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast DYNSALIR - 201 KÓP. Mjög góð 135,8 fm. Íbúð í Salahverfinu með bílskúr. Forstofa. Stór stofa með yfirbyggðum svölum. Góð herbergi. Eldhús með mahóní innréttingu og baðher- bergi er flísalagt hólf í gólf. Stutt í alla þjónustu. VERÐ 33,8 millj. Nánari upplýsingar veitir Viggó hjá Akkurat sími 824 5066 A K K U R A T Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.