Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 21.02.2008, Qupperneq 46
● fréttablaðið ● hafnarfjörður 21. FEBRÚAR 2008 FIMMTUDAGUR10 Umhverfisvaktin í Hafnarfirði er nýtt átak sem stuðlar að hreinni bæ á sjálfu afmælis- árinu. „Með þessu átaki bjóðum við félagasamtökum og hópum að koma til liðs við Hafnarfjarðar- bæ og sjá um hreinsun á ákveðnum svæðum. Í þeim tilgangi hefur bænum verið skipt upp í átta svæði og fyrir þátttökuna fá þessir hópar styrk fyrir sína starfsemi,“ segir Guðjón Egg- ertsson, verkefnastjóri fyrir Staðardagskrá 21 sem er leið sveitarfélaganna til að vinna að sjálfbærri þróun. Umhverfisvaktin er nýjasta verkefni Staðar- dagskrár 21 og Guðjón býst við góðri þátttöku. „Við skiptum greiðslu til hópanna í tvennt. Bæði er föst greiðsla fyrir þátttöku og síðan bónus- greiðsla fyrir þá sem hreinsa einstaklega vel,“ segir Guðjón sem bætir við að verkefnið teng- ist einnig hundrað ára afmæli Hafnarfjarðar- bæjar. Hann segir hugmyndina þekkta erlend- is þrátt fyrir að bæjaryfirvöld hafi ekki skoðað nákvæmlega framkvæmd þar en segir einnig að ein útfærsla verkefnisins hafi verið í Mos- fellsbæ. „Við erum, eftir því sem ég best veit, þau einu sem höfum lagt allt byggt land í bænum undir þetta. Þetta verður ákveðið tilraunaverk- efni sem við endurmetum í haust og tökum ákvörðun um hvort framhald verði á,“ segir Guðjón sem bætir við að skólarnir í bænum geti einnig tekið þátt. „Skólarnir í bænum eru flestir með eitthvert kerfi þar sem kannski einn bekk- ur sér um hreinsun á lóðinni viku í senn. Nú ætlum við að biðja skólana að skilgreina stærra svæði fyrir utan skólalóðina og velja ákveðinn hóp nemenda til að hreinsa sex sinnum á ári. Síðan getur hópurinn fengið greiðslu og notað í skólaferðaleg, vorhátíð eða eitthvað sambæri- legt,“ segir Guðjón. Þeir hópar sem þegar hafa sótt um verkefnið eru með fjölbreytta starfsemi en Guðjón segir það einmitt eitt markmiðanna. „Við erum með hópa frá yngri flokki í knattspyrnu, unglinga- starfi í golfi, alþjóðlegt barnastarf og samtök fyrir frið og menningu svo eitthvað sé nefnt,“ segir Guðjón og bætir við að óskað sé eftir því að hóparnir hreinsi tíu sinnum á ári, sem skiptist í fimm skipti á vorin frá byrjun mars til byrjun júní og síðan fimm sinnum frá ágúst til nóvem- ber. Hann segir einnig vonast til að verkefnið skili ákveðinni hugarfarsbreytingu. „Storm- viðri sem hafa gengið yfir landið stuðla að því að því að ruslið dreifist. Sérstaklega í bænum því mikið er um framkvæmdir. Síðan eru Ís- lendingar haldnir undarlegri áráttu sem snýst um að henda út rusli á ferð í bíl og búast við að það fari á hinn goðsagnakennda stað „hvergi“. En hann er bara ekki til og allt ruslið endar ein- hvers staðar en nú verður vonandi breyting á,“ segir Guðjón. Allar nánari upplýsingar: www. hafnarfjordur.is rh@frettabladid.is Goðsögnin um hvergi Guðjón Eggertsson verkefnastjóri umhverfisvaktarinnar í Hafnarfirði von- ast eftir hreinni bæ á afmælisárinu. FRÉTTABLÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.