Fréttablaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 84
 21. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF 20.00 Bandidas STÖÐ2BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.40 My name is Earl STÖÐ 2 21.00 Life NÝTT SKJÁREINN 21.15 Wildfire SIRKUS 21.30 Klovn SJÓNVARPIÐ 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Draumurinn e. 18.00 Stundin okkar 18.30 Svona var það (That 70’s Show) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. 20.45 Bræður og systur Bandarísk þátta- röð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthaz- ar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (4:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar- ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Cas- per Christensen sem hafa verið meðal vin- sælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur 23.10 Anna Pihl e. 23.55 Kastljós 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Jack Osbourne - No Fear 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Sisters (e) 11.00 Joey 11.25 Örlagadagurinn (Einar Már Guð- mundsson) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Commander In Chief 15.30 Heima hjá Jamie Oliver 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Nornafélagið, Tutenstein, Sabrina - Unglingsnornin, Doddi litli og Eyrnastór, Doddi litli og Eyrnastór 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 The New Adventures of Old Christine (1:22) Önnur þáttarröð þessa skemmtilega sjónvarpsþáttar með Juliu Louis-Dreyfus úr Seinfeld. Christina er nýfrá- skilin og á erfitt með að fóta sig sem ein- stæð móðir sérstaklega þar sem fyrrver- andi eiginmaðurinn er komin með nýja og miklu yngri Christine sem gamla Christine á í stöðugri samkeppni við. 20.40 My Name Is Earl 21.05 Flight of the Conchords 21.30 Numbers 22.15 All About George 23.00 Un long dimanche de fiancailles (Langa trúlofunin) 01.10 Cold Case 01.55 To Gillian on Her 37th Birthday 03.25 Michel Vailant 05.05 The Simpsons 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Bandidas 08.00 Finding Neverland 10.00 Owning Mahowny 12.00 Indecent Proposal (e) 14.00 Finding Neverland 16.00 Owning Mahowny 18.00 Indecent Proposal (e) 20.00 Bandidas Hressandi gaman- mynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðalhlutverkum. 22.00 Hard Cash Spennumynd 00.00 Vanity Fair 02.15 Fled 04.00 Hard Cash 07.00 Meistaradeildin 07.30 Meistaradeildin 08.00 Meistaradeildin 08.30 Meistaradeildin 15.25 Meistaradeild Evrópu - End- ursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17.05 Meistaradeildin 17.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 18.45 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.40 UEFA Cup (Atl. Madrid - Bolton) Bein útsending frá leik Bolton og Atl. Madr- id í 32 úrslitum í Evrópukeppni félagsliða. 21.40 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 22.25 Heimsmótaröðin í póker 23.15 UEFA Cup (Atl. Madrid - Bolton) Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 00.55 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 17.20 Everton - Reading 19.00 English Premier League (Ensku mörkin) Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálf- ara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.00 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights (Hápunkt- ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 22.30 4 4 2 23.55 Coca Cola mörkin 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 Innlit / útlit (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Fyrstu skrefin (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ól- afur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Everybody Hates Chris Caruso hættir að níðast á öðrum eftir að hafa sjálf- ur orðið fyrir barðinu á níðingi. En í kjölfarið fer valdajafnvægið í skólanum í rugl og allir vilja taka við hlutverkinu af Caruso. 20.30 The Office Fyrri hluti sérstakst há- tíðarþáttar. Ósætti í skemmtinefndinni verð- ur til þess að haldin eru tvö jólapartí. Mi- chael sendir út óviðeigandi jólakort og lend- ir í ástarsorg. 21.00 Life - NÝTT Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár. 22.00 C.S.I. Miami Bandarísk sakamála- sería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Veiðimaður verður fyrir barðinu á bjarn- dýri en Horatio grunar að það sé maðkur í mysunni. 22.50 Jay Leno 23.35 The Drew Carey Show 00.00 Canada’s Next Top Model (e) 01.00 Dexter (e) 01.55 NÁTTHRAFNAR 01.55 C.S.I. Miami 02.40 Less Than Perfect 03.05 Vörutorg 04.05 Óstöðvandi tónlist > Christian Slater Christian Slater er ekki ein- ungis þekktur fyrir að vera góður leikari. Hann hefur oftar en einu sinni verið handtekinn og kærður. Einu sinni var hann kærð- ur fyrir að taka byssu með um borð í flugvél, vera með ólögleg fíkniefni á sér og ráð- ast á fyrrverandi konuna sína og lögreglumann. Hann leikur í spennumyndinni Hard Cash sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 22. ▼ ▼ ▼ ▼ Það var áhugavert að fylgjast með viðtali 60 mínútna við forsetaframbjóðendur demókrata í Bandaríkjunum, Hillary Clinton og Barack Obama. Vitaskuld komu þau bæði fyrir eins og algjörir englar í þættinum og játaði Hillary til að mynda að ljósmynd af Barack og fjölskyldu hans væri hangandi á skrifstofu hennar. Sjálfur sagðist Barack hafa það mottó í kosningaherferð sinni að grafa ekki upp óhreint mjöl úr pokahorni andstæðinga sinni þrátt fyrir að þeir beiti sjálfir slíkum brögðum gegn honum. Sagði hann það bæði vanvirðingu gagnvart sjálfum sér og öðrum. Gott og vel, en gaman verður að sjá hann standa við þetta þegar líða tekur á harðnandi kosninga- baráttuna. Hillary og Obama litu ekki bara út eins og englar í þættinum heldur líka eins og sannkölluð ofurmenni. Hillary, sem er á sjötugsaldri, sagðist búa yfir mikilli seiglu og að tíð ferðalög um Bandaríkin, stíf ræðuhöld og mikið fjölmiðla- áreiti hefðu engin áhrif á sig. Býr hún að eigin sögn vel að uppeldi föður síns sem setti á hana gífurlegar kröfur í æsku og hvatti hana til að gera sífellt betur en áður. Hvað varðar Barack þá sefur hann aðeins í þrjár til fjórar klukkustundir á dag og þakkar góðri líkamsrækt fyrir úthaldið. Þetta þykir mér ansi ótrúlegt því ekki get ég ímyndað mér að nokkur manneskja geti haldið slíkum dampi í langan tíma, undir svona miklu álagi. Miðað við þá hlið sem þau sýndu í þættinum vona ég svo sannarlega að annað hvort þeirra verði forseti Bandaríkjanna, því svona góðar manneskjur eru nefnilega vandfundar. Hvort þessi hlið hafi verið plat eður ei er aftur á móti höfuðverkur banda- rískra kjósenda. Vonandi velja þeir bara rétt í þetta sinn. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ KRAFTMIKLUM FRAMBJÓÐENDUM Ofurmenni með geislabaug HILLARY OG BARACK Hillary hefur mynd af andstæðingi sínum, Barack Obama, hangandi á skrifstofunni sinni. HEFST Í KVÖLD KL. 21.00 Á SKJÁEINUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.