Fréttablaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 32
[ ] Það getur stundum verið erfitt að átta sig á ráðandi tískustraumum. Sérstaklega nú á dögum þegar svo margt virðist „leyfilegt“. Þá getur verið gott að taka einn snúning um Hollywood en skutlurnar á þeim bænum fylgjast yfirleitt vel með tískunni og gefa okkur hinum tóninn. Nú í febrúarmánuði virðist grái liturinn ráðandi í bland við hvítt og svart. Stöku rauður og bleikur sést í fylgihlutum. Liturinn er ef til vill í réttu samræmi við árstíðina og eflaust er von á meiri litadýrð með hækkandi sól. Sé tekið mið af stjörnunum ætti grár skokkur eða kjóll í styttra lagi að vera nokkuð skot- heldur eitthvað fram á vorið. vera@ frettabla- did.is Skotheldar í gráu Lucy Liu í svörtu, hvítu og gráu sem klikkar seint. Sniðið er óvenju- legt og slaufan gefur skemmtilegan svip. Leikkonan Rachel Weisz mætti á frumsýningu „Definitely, Maybe“ í New York í þessum gráa dragtarkjól. Rauða beltið og skórnir í stíl setja punktinn yfir i-ið. Leikkonan Natalie Portman í skyrtuskokk með hlébarðamunstri. Skokkurinn er í styttra lagi, tekinn saman í mittið en þrengir annars hvergi að. Slíkir skokkar virðast vinsæl- ir um þessar mundir. Lindsay Lohan í óvenjulegum kjól sem minnir um margt á einhvers konar flugutegund. Svörtu, gráu og hvítu litirnir tóna vel saman og útkoman er hreint glæsileg. Keeley Hawes á heims- frumsýn- ingu „The Bank Job“ í London um miðjan mánuð- inn. Hún er klædd laufléttum gráum skyrtukjól sem er tekinn saman í mittið. Tískan fer alltaf í hringi og stundum er líka bara allt í tísku. Þá er tilvalið að fara í gegnum skápana og finna eitthvað fallegt sem hefur ekki verið notað lengi. s: 557 2010 NÝTT Fáðu fæturna mjúka og fína á 2 vikum með Flextiol Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum, Ásdísar í GB. Spar, Þín verslun Kópavogi, Fjarðarkaup HFJ og Lipurtá, Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur. Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Búðin hættir 50-75% afsláttur af öllum vörum Allt á að seljast GRÍÍÍÍÐARLEGT ÚRVAL FYRIR ALLA Í FJÖLSKYLDUNNI Faxafen 14 sími: 554 0655 - candc@simnet.is - www.cogc.is opið: 10-18 virka daga - Lau 11-16 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.