Fréttablaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 60
4. apríl 2008 FÖSTUDAGUR8
SMÁAUGLÝSINGAR
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Bílskúr
25 fm bílskúr til leigu sem geymsla,
miðsvæðis í Reykjavík. Leigist á 30.000
kr. á mán, rafmagn sér. 3 mán greiddir
fyrirfram. Hringið eftir kl. 16.00. S. 849
8411, Sigurlaug.
ATVINNA
Atvinna í boði
Kvöld og helgarvinna
Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk
til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorð-
ið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500
Símstöðin ehf simstodin@simstodin.is
www.simstodin.is
Smart starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbaðsstof-
una Smart Grensásvegi og v/
Ánanaust
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Yngri en 18 ára koma ekki til
greina.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
verslunum okkar á höfuðborgarsvæð-
inu. Nánari upplýsingar í síma 864
1593, Ella.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu
fólki til starfa í afgreiðslu.
Vinnutími frá 13-19. Einnig
einn dag aðra hvora helgi.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Ellisif
í s. 660 2153 eða á staðnum.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí Mosfellsbæ
óskar eftir góðu fólki til starfa í
afgreiðslu. Ýmsar vaktir í boði.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir
Áslaug í s. 660 2155, 566 6145,
eða á staðnum.
Bakaríið Hagamel 67
Óskar eftir að ráða duglega
og ábyrga manneskju til
afgreiðslustarfa. Unnið er á
vöktum eftir nánara samkomu-
lagi. Einnig óskast starfsfólk til
helgarvinnu, önnur hver helgi.
Nánari uppl. veita Anna Rósa
í s. 869 3320 og Steinar í s.
860 3147.
Bakaríið Hraunbergi 4
Óskar eftir að ráða duglega
og ábyrga manneskju til
afgreiðslustarfa. Unnið er á
vöktum eftir nánara samkomu-
lagi. Einnig óskast starfsfólk til
helgarvinnu, önnur hver helgi.
Nánari uppl. veita Gunnar í
s. 897 8101 og Steinar í s. 860
3147.
Söluturninn Jolli
Hafnarfirði.
Söluturninn Jolli óskar eftir áreiðanlegu
og stundvísu fólki í vinnu. Um er að
ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Ef þig
langar til að vinna á skemmtilegum og
líflegum vinnustað þá gæti þetta verið
rétta vinnan fyrir þig. Góð laun í boði
fyrir rétta aðila. Umsóknareyðublöð á
staðnum.
Aktu Taktu Skúlagötu
Leitar að þér. Kvöld- og helgarvinna
í boði. Skemmtileg vinna á skemmti-
legum vinnustað. Góð laun í boði fyrir
gott fólk. Allir hvattir til að sækja um.
Umsóknir á aktutaktu.is
Vantar þig vinnu með
skóla?
Nú hafa losnað fáein hlutastörf
á Subway og því leitum við að
jákvæðu og duglegu fólki með
mikla þjónustulund. Um er að
ræða vaktavinnu um kvöld og
helgar. Breytilegar vaktir í boði
sem henta vel með skóla. Hægt
er að sækja um á subway.is.
Nánari upplýsingar veit-
ir Anna í síma 530 7004.
Aldurstakmark er 16 ár.
Búr ehf - Vaktstjóri
Búr ehf óskar eftir að ráða
vaktstjóra með lyftararéttindi.
Vaktavinna. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 25 ára. Góð
Íslenskukunnátta skilyrði.
Einnig leitum við af sumar-
starfsfólki.
Upplýsingar í síma 896 2836
á skrifstofutíma. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Loftorka Reykjavík
Óskar eftir meiraprófsbílstjóra
og vélamanni. Matur í hádeginu
og heimkeyrsla
Upplýsingar í síma 565 0875 &
892 0525.
Sjávarkjallarinn
Vorum að útskrifa úrvalslið af
matreiðslumönnum og fram-
reiðslumönnum og hlökkum
til að fá nýja nema í lið með
okkur. Langar þig til þess að
læra matreiðslu eða framreiðslu
á einum besta veitingastað í
Reykjavík?
uppl. veitir Sigurður (867-4774)
alla virka daga milli 10-17.
Umsóknir berist á: valtyr@sja-
varkjallarinn.is
Pípulagnir
Faglagnir ehf. óska eftir að ráða vana
pípulagningamenn. Góð verkefnastaða.
Uppl. í síma 824 0240, Steinar.
Ísbar/Booztbar,
Borgartúni
Óskar eftir að ráða fólk í dag-
vinnu frá kl. 10-16. Góð laun í
boði fyrir rétta aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í
s. 699 5978 Guðrún eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Fótaaðgerðafræðinar! okkur vantar
góðan starfskraft á nýja stofu. Uppl. í
síma 660 1792.
Barngóðrar, duglegrar og viðkunnalegr-
ar ömmu er leitað af hálfu 5 manna fjöl-
skyldu í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar í
síma 553 8333.
Hjólbarðaverkstæðið
Nýbarði
Okkur vantar starfsfólk á hjólbarðaverk-
stæðið Nýbarða í Garðabæ. Uppl. í s.
565 8600 & 692 6669.
HENDUR.IS
Fullt af spennandi störfum í boði.
Matráður óskast til starfa í eldhús okkar.
Nánari upplýsingar í síma 864 1593,
Ella.
- Vélamaður -
Vanur hjólaskóflum óskast. Stundvísi og
sjálfstæði nauðsynlegt. Mikil og stöðug
vinna framundan. Góð laun fyrir réttan
mann. Uppl. í síma 824 1840.
Ert þú að leita að skemmtilegri vinnu!
Við leitum að hressum og skemmti-
legum starfsmanni sem hefur gaman
af að vinna með börnum. Vinnutími
eftir hádegi og um helgar. Breytilegar
vaktir í boði sem henta vel með skóla.
stjornustelpur@stjornustelpur.is eða
555 6565.
Óska eftir áreiðanlegum og duglegum
starfsmönnum til að starfa á dráttarbíl
og vörubíl með krana. Æskilegt að
viðkomandi hafi vinnuvélaréttindi og
reynslu. Uppl. í s. 698 2520.
Verkamaður óskast við byggingavinnu.
Mikil innivinna framundan. Uppl. í s.
865 5795.
Annan stýrimann og matsvein vantar á
tæplega 200 tonna dragnótabát sem
gerður er út frá Suðurnesjum. S. 845
3480.
Yfirvélstjóra vantar á tæplega 200
tonna dragnótabát sem gerður er út frá
Suðurnesjum. Þarf að geta byrjað strax.
S. 845 3480.
Starfskraftur óskast
Í söluturn í Kópavogi í dagvinnu. Helst
ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 564
2325.
Óskum eftir að ráða sjálfstætt starfandi
sölumanneskju. Uppl. í s. 898 9993.
www.verktakar.com, bs-verktakar@
simnet.is
Thorvaldsen Bar
Við leitum að þjónum í sumar- og helg-
arvinnu, bæði fullt starf og auka vinnu.
Áhugasamir hafið samband í síma 616
3001 Kristín eða sendið E-mail á thor-
valdsen@thorvaldsen.is
Atvinna óskast
Sjálfstætt starfandi smiður getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
HENDUR.IS
Hagkvæmar og skilvirkar ráðningar á
netinu.
HENDUR.IS
Þarftu að láta klippa trén, þrífa sameign,
aðstoð með rafmagn eða eitthvað allt
annað. Fáðu tilboð í verkið.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
-Bar Polonia-
Zaprasza na dyskoteke, piatek,
sobota. Wstep free - muzyka
dla wszystkich - Bar Polonia
otwarty codziennie od 17.00-
24.00 piatek, sobota do 03.00,
Hafnarfjörður, ul. Flatahrauni
21. Zapraszamy serdecznie.
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur
Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024.
Suður-Mjódd. Breytt landnotkun og
aukið byggingarmagn.
Tillagan gerir ráð fyrir nýju miðsvæði (M7) meðfram
Álfabakka, sem mun rúma um 30.000 fermetra
atvinnuhúsnæðis. Svæði þetta var áður skilgreint
sem opið svæði til sérstakra nota og athafnasvæði.
Einnig er gert ráð fyrir að íbúðarsvæðið við
Árskóga stækki til vesturs, á kostnað opins
svæðis, þar sem mögulegt verður að byggja
um 100 íbúðir fyrir eldri borgara. Samsvarandi
breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins
2001-2024 er kynnt samhliða, skv. 14. gr. 2. mgr.
Nánar um tillögu vísast til kynningargagna
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag í Reykjavíkur
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík.
Suður – Mjódd, deiliskipulag.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Suður – Mjódd svæði
sem afmarkast af Reykjanesbraut til vesturs,
Breiðholtsbraut til norðurs, Skógarseli til austurs og
jaðri íbúðabyggðar við Þverársel og bæjarmörkum
að Kópavogi til suðurs.
Tillagan gerir ráð fyrir íþróttamannvirkjum, knatt-
spyrnuvöllum og æfingasvæði ÍR, fjölnota íþróttahúsi,
þjónustubyggingu og áhorfendastúku, auk keppn-
is- og æfingasvæða. Hámarks byggingarmagn er
um 11.000 m². Miðsvæði við Reykjanesbraut 5-7
hæðir. Hámarks byggingarmagn um 22.000 m².
Miðsvæði og stofnanasvæði,við Reykjanesbraut,
næst bæjarmörkum Kópavogs 4 - 5 hæðir. Hámarks
byggingarmagn um 5.500 m². Íbúðir aldraðra
við Árskóga, 4 hæðir. Hámarks byggingarmagn
um 9.000 m², alls 100 íbúðir. Hjúkrunaríbúðir við
Árskóga. 4 hæðir. Hámarks byggingarmagn um
1600 m², alls 18 íbúðir. Milli íbúða aldraðra og
þjónustumiðstöðvar norðan Árskóga er gert ráð
fyrir tengigangi (ofan- eða neðanjarðar).
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu-
lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að
Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15,
frá 4. apríl 2008 til og með 16. maí 2008. Einnig
má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags-
muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar
skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.
is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en
16. maí 2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang
fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Tillaga að breytingu á
svæðisskipulagi
höfuðborgarsvæðisins
2001-2024
Aukið byggingarmagn og nýir byggð-
areitir í Suður-Mjódd, á byggðasvæði
nr. 11, Breiðholt.
Reykjavíkurborg auglýsir, skv. 2. mgr. 14. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.,
tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborg-
arsvæðisins 2001-2024. Tillagan gerir ráð fyrir
auknu magni verslunar- og skrifstofuhúsnæðis
á byggðasvæði nr. 11, sem nemur 30.000 m²
og tveimur nýjum byggðareitum í Suður-Mjódd
sem eru til samans um 5,5 ha. Borgaryfirvöld
Reykjavíkur bæta það tjón sem einstakir aðilar
kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur
verið send sveitstjórnum á höfuðborgarsvæðinu til
kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun
sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um loka-
afgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um
tillöguna geta snúið sér til skrifstofu skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu-
lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að
Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15,
frá 4. apríl 2008 til og með 16. maí 2008. Einnig má
sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is.
Reykjavík, 4. apríl 2008
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi, nýtt deiliskipulag
í Reykjavík ásamt breytingu á svæðisskipulagi
TILKYNNINGAR
TIL SÖLU