Fréttablaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 62
30 4. apríl 2008 FÖSTUDAGUR
timamot@frettabladid.is
GYRÐIR ELÍASSON SKÁLD
ER 47 ÁRA Í DAG.
„Í myrkrinu er ljós, í ljósinu er
myrkur.“
Gyrðir er rithöfundur, ljóðskáld og
þýðandi. Hann þykir afburða stíl-
isti og hefur hlotið ýmsar viður-
kenningar fyrir verk sín.
MERKISATBURÐIR
1213 Hrafn Sveinbjarnarson,
goðorðsmaður á Eyri við
Arnarfjörð og annálaður
læknir, er veginn.
1897 Hið íslenska prentarafélag
er stofnað.
1956 Alþýðubandalagið er
stofnað sem kosninga-
bandalag.
1964 Fyrstu íslensku bítla tón-
leikarnir eru haldnir í Há-
skólabíói. Fimm íslenskar
hljómsveitir koma fram
og Hljómar vekja mikla
lukku.
1974 Guðmundur Böðvarsson,
skáld á Kirkjubóli, andast,
69 ára.
1983 Menningarmiðstöðin
Gerðuberg í Breiðholti er
tekin í notkun.
Ástkær eiginmaður minn, faðir minn,
tengdafaðir minn og afi okkar,
Ólafur Skúli Símonarson
vörubifreiðarstjóri,
Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík,
lést sunnudaginn 16. mars sl. á hjúkrunarheimilinu
Grund í Reykjavík.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Þakkir til starfsfólks hjúkrunardeilda Landakots og
Grundar.
Guðbjört Magnúsdóttir
Símon Gísli Ólafsson
Adda Lára Arnfinnsdóttir
Íris Björk Símonardóttir
Sindri Snær Símonarson.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Hulda Kristinsdóttir
Skarðshlíð 6d, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag,
föstudaginn 4. apríl, kl. 13.30.
Kristinn Ásgeirsson Þórunn Ingólfsdóttir
Aðalheiður Björk Ásgeirsdóttir Jóhann Hauksson
Harpa Dögg Kristinsdóttir Eiríkur Stefán Ásgeirsson
Elvar Örn Kristinsson Tina Paic
Ásgeir Jóhannsson
Jóhann Ari Jóhannsson Anna Sæunn Ólafsdóttir
Ásgeir Bjarni Eiríksson
Ástkær faðir minn, tengdafaðir og afi,
Gunnar G. Guðmundsson
frá Rafnkelsstöðum, Garði,
Kirkjuvegi 5, Keflavík,
lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja,
þriðjudaginn 1. apríl.
Gunnar verður jarðsunginn frá Útskálakirkju
fimmtudaginn 10. apríl kl. 14.00.
Unnur Sigurðardóttir Hreiðar Gíslason
Thelma María og Aron Ingi
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og tengdadóttir,
Soffía Thorarensen
frá Akureyri,
Álfkonuhvarfi 61, Kópavogi,
andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við
Hringbraut miðvikudaginn 2. apríl.
Kjartan Tómasson
Elísabet Kjartansdóttir Jón Örn Pálsson
Ármann Kjartansson Klara Eirika Finnbogadóttir
Lára Guðleif Kjartansdóttir Gunnar Magnússon
Elísabet Sigurðardóttir
og barnabörn.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Hrefna Magnúsdóttir
frá Litla-Dal,
verður jarðsungin frá Munkaþverárkirkju nk. laugar-
dag, 5. apríl, og hefst athöfnin kl. 13.30.
Snæbjörg Bjartmarsdóttir Ólafur Ragnarsson
Kristján Bjartmarsson Halldóra Guðmundsdóttir
Jónína Bjartmarsdóttir
Benjamín Bjartmarsson Ólöf Steingrímsdóttir
Fanney Bjartmarsdóttir Bert Sjögren
Hrefna Bjartmarsdóttir Aðalsteinn Jónsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Inga Hjartardóttir
Gnoðarvogi 22,
er látin.
Börnin.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhuga vegna
andláts og útfarar elskulegs föður okkar,
tengdaföður, afa, langafa og langalang-
afa,
Elíasar Valgeirssonar
fyrrverandi rafveitustjóra í Ólafsvík.
Elskulegar þakkir færum við öllu starfsfólki
Dalbraut 27.
Magdalena Sigríður Elíasdóttir Theódór Marínósson
Sigurður Rúnar Elíasson Edda Sveinbjörnsdóttir
Valdimar Elíasson Hong Shen
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug vegna
andláts og útfarar föður okkar,
Þorbergs Kristjánssonar
Brúnahlíð.
Sérstakar þakkir til starfsfólks öldrunardeildar
Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga fyrir hlýja og góða
umönnun undanfarin ár.
Kristín, Guðný, Þuríður Kristjana, Árni
og fjölskyldur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við
andlát og útför
Ragnars Halldórssonar
rafvélavirkja.
Björgvin Ragnarsson Hólmfríður Oddsdóttir
Þórunn Katrín Björgvinsdóttir, Karen Mjöll
Björgvinsdóttir,
Jóhann Ari Björgvinsson
Halldór Ragnarsson Andrea Ólafsdóttir
Ragnar Mikael Halldórsson, Þórarinn Ingi Halldórsson,
Hinrik Örn Halldórsson
Ólafur Hafsteinn Einarsson
Ingimundur Guðmundsson Oddný S. Magnúsdóttir
Sigríður Birna Ingimundardóttir, Þóra Björg
Ingimundardóttir.
Okkar ástkæri
Flosi Ólafsson
múrarameistari, Jónsgeisla 1, Reykjavík,
lést af slysförum miðvikudaginn 2. apríl. Jarðarförin
verður auglýst síðar.
Sigríður Steinunn Jónasdóttir
Hólmgeir Elías Flosason Berta Björg Sæmundsdóttir
Valgeir Ólafur Flosason
Valgerður Guðmundsdóttir
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug
vegna andláts og útfarar
Edith Helenu Sigurðsson
Eiðsvallagötu 26, Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólksins á hjúkrunar-
heimilinu Seli fyrir góða umönnun.
Magnea Steingrímsdóttir Baldvin Valdemarsson
Ingibjörn Steingrímsson Anna Sólveig
Sigurjónsdóttir
Sveinn Steingrímsson Inga Heimisdóttir
Móníka Steingrímsdóttir Jón Ingi Jónsson
Magnús Steingrímsson Elsa Lára Arnardóttir
Edvin Steingrímsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og systir,
Elín Rósa Finnbogadóttir
Rauðagerði 39,
er látin.
Jarðarför auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Kristján Sigurgeir Guðmundsson.
Skáldkonan Maya Angelou fæddist
á þessum degi í St. Louis í Missouri
í Bandaríkjunum. Faðir hennar
vann sem dyravörður og móðir
hennar sem hjúkrunarfræðingur
en seinna sem fasteignasali. For-
eldra hennar skildu þegar hún var
þriggja ára og eftir það einkenndist
líf hennar af miklu flakki milli föður-
ömmu og móður. Maya útskrifað-
ist úr menntaskóla í San Francis-
co og varð fyrst blökkukvenna til
að vinna sem lestarstjóri í borginni.
Þremur vikum eftir útskriftina eign-
aðist hún soninn Clyde sem gerðist
skáld líkt og móðir hans. Maya hefur lengi verið
talin einn af bestu rithöfundum samtímans og
hefur fjöldi bóka hennar náð metsölu. Hún hefur
skrifað sex sjálfsævisögur og gefið út ljóðabækur.
Þar af hefur ein þeirra verið út-
nefnd til Pulitzer-verðlaunanna.
Hún er einnig þekkt fyrir störf sín
innan kennslu og leiklistar. Maya er
mikil baráttukona fyrir mannrétt-
indum. Árið 2004 hlaut hún einnig
Grammy verðlaun fyrir hljóðbók
sína Hallelujah.
Maya kynntist Malcolm X í Afr-
íku á yngri árum og urðu þau miklir
vinir. Hún hjálpaði honum að setja
á laggirnar mannréttindasamtök
að nafni The Organization of Afro-
American Unity. Martin Luther King
var myrtur á afmælisdegi hennar
árið 1968 og vegna þessa hélt hún ekki upp á
daginn í mörg ár á eftir. Á áttatíu ára afmælinu
sínu settist síðan skáldkonan á skólabekk og hóf
nám í trúarbragðasögu.
ÞETTA GERÐIST: 4. APRÍL 1928
Maya Angelou skáldkona fæðist