Fréttablaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 84
4. apríl 2008 FÖSTUDAGUR52
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Spæjarar
17.55 Bangsímon, Tumi og ég
18.20 Þessir grallaraspóar
18.25 07/08 bíó leikhús
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Hér eigast við í átta liða úr-
slitum lið Akureyrar og Fjallabyggðar. Um-
sjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöf-
undur er Ólafur Bjarni Guðnason.
21.15 Ein gegn öllum (She Stood Alone)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. Kona
stofnar stúlknaskóla í íhaldssömu samfé-
lagi. Þegar þeldökk stúlka vill hefja þar nám
hóta heimamenn að taka dætur sínar úr
skólanum.
22.50 Kaldárgil (Cold Creek Manor)
Bandarísk bíómynd frá 2003. Hjón flytjast
með tvö börn sín frá New York á gamlan
herragarð úti í sveit en þar á reiki er marg-
ur óhreinn andi. Leikstjóri er Mike Figgis og
meðal leikenda eru Dennis Quaid, Shar-
on Stone, Stephen Dorff, Juliette Lewis og
Christopher Plummer. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
00.50 Lewis - Þeir sem guðirnir tor-
tíma... (Lewis: Whom the Gods Would
Destroy) Bresk sakamálamynd þar sem
Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga,
lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt
sakamál.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.30 Game tíví (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.50 Vörutorg
16.50 All of Us
17.15 Game tíví (e)
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 Jay Leno (e)
19.15 One Tree Hill (e)
20.10 Survivor: Micronesia (5:14) Sex-
tánda þáttaröðin í vinsælustu raunveruleika-
seríu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir að-
dáendur þáttanna sem fá að spreyta sig
gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri
Survivor-seríum.
21.00 Svalbarði - NÝTT Nýr þáttur með
Þorsteini Guðmundssyni.
22.00 Law & Order (22.24) Banda-
rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í New York. Japönsk
hjón, sem eru túristar í New York, verða fyrir
skotárás. Konan deyr en maðurinn lifir af.
Hann er farinn aftur heim til Japans þegar í
ljós kemur að hann á aðild að morðinu en
japönsk yfirvöld neita að framselja hann.
22.50 Lipstick Jungle (e)
23.40 Professional Poker Tour (14:24)
Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í
heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goð-
sagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm
mótum í flottustu spilavítum heims þar sem
allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón
dollara í pottinum.
01.05 Dexter (e)
01.55 C.S.I. Miami (e)
02.45 World Cup of Pool 2007 (e)
03.35 C.S.I. (e)
04.25 C.S.I. (e)
05.15 Vörutorg
06.15 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Ofurhundurinn Krypto og Kalli kanína og fé-
lagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.35 Extreme Makeover: HE (10:32)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Wings of Love
13.55 Wings of Love
14.45 Man´s Work (14:15)
15.25 Bestu Strákarnir (22:50) (e)
15.55 Galdrastelpurnar (2:26)
16.18 Batman
16.43 Sylvester og Tweety
17.03 Smá skrítnir foreldrar
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og íþróttir
19.30 The Simpsons (2:22)
19.55 Bandið hans Bubba (9:12)
Þátturinn verður í beinni útsendingu og
einn keppandi fellur úr leik hverju sinni,
þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið
hans Bubba.
21.15 Scary Movie 4
22.40 The Hurricane (Fellibylurinn)
Mögnuð kvikmynd byggð á sannsöguleg-
um atburðum. Rubin Carter var efnilegur
hnefaleikari sem fékk viðurnefnið The Hurri-
cane. Hann þótti einn besti millivigtarboxari
sem fram hafði komið og við honum blasti
glæstur ferill í hringnum. En þá dundi ógæf-
an yfir. Carter var ranglega sakfelldur fyrir
hroðalegan glæp og dæmdur í lífstíðarfang-
elsi. Árin liðu en velunnarar hans neituðu
að gefast upp, staðráðnir í að færa Cart-
er frelsið á nýjan leik. Aðalhlutverk: Denzel
Washington, Deborah Unger, John Hannah,
Liev Schreiber. Leikstjóri: Norman Jewison.
1999. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Flight of the Phoenix
02.50 The Texas Chainsaw Massacre
04.25 Bad Boy
05.50 Fréttir og Ísland í dag
06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
15.50 Reading - Blackburn
17.30 Bolton - Arsenal
19.10 Liverpool - Everton
20.50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt-
ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
(Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem
hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við
leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru
upp samdægurs.
21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches
22.50 Goals of the season (Goals of the
Season 2000/2001) Öll glæsilegustu mörk
hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
(Leikir helgarinnar)
06.00 Out of Time
08.00 Chronicles of Narnia
10.20 Sky High
12.00 Duplex
14.00 Chronicles of Narnia
16.20 Sky High
18.00 Duplex Frábær gamamynd.
20.00 Out of Time Mögnuð spennu-
mynd með Denzel Washington.
22.00 The Omen Fyrsti kaflinn í þess-
um sígilda hrollvekjubálki sem ennþá lifir
góðu lífið.
00.00 The Spring
02.00 Bad Boy
04.00 The Omen
07.00 Formúla 1 (F1 Barein / Æfingar)
08.30 Iceland Express-deildin 2008
10.10 F1: Við rásmarkið Sérfræðing-
ar og áhugamenn tjá sig um allt milli him-
ins og jarðar.
11.00 Formúla 1 (F1 Barein / Æfingar)
13.00 Inside the PGA
13.25 Gillette World Sport
15.35 Iceland Express-deildin 2008
17.10 F1: Við rásmarkið
17.50 Formúla 1 (F1 Barein / Æfingar)
19.20 Utan vallar
20.10 Spænski boltinn - Upphitun
Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska
boltanum.
20.40 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21.10 World Supercross GP (Rogers
Centre, Toronto, Canada)
22.05 Heimsmótaröðin í póker
22.55 Heimsmótaröðin í póker 2006
23.45 NBA körfuboltinn Bein útsending
frá leik í NBA körfuboltanum.
> Juliette Lewis
Leikkonan knáa hefur einnig
reynt fyrir sér í tónlistinni með
hljómsveit sinni The Licks.
Spilaði Lewis hérlendis á
Iceland Airwaves-hátíðinni
fyrir nokkrum árum en
hljómsveitin á að baki þrjár
breiðskífur. Lewis leikur
í spennutryllinum Cold
Creek Manor sem Sjónvarp-
ið sýnir í kvöld.
22.50 Cold Creek Manor
SJÓNVARPIÐ
22.40 The Hurricane STÖÐ 2
22.00 The Omen STÖÐ 2 BÍÓ
22.00 Law & Order
SKJÁREINN
21.20 Enski boltinn-Upphit-
un STÖÐ 2 SPORT 2
▼
Settu þitt mark á Fréttablaðið
Umbrotsmenn vantar til starfa á Fréttablaðinu. Bæði er um fastráðningu að
ræða sem og sumarafleysingar. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu
á InDesign, vera vanir umbroti og geta unnið vel undir álagi. Um vaktavinnu
er að ræða.
Fréttablaðið er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem lagt eru upp úr
góðri samvinnu og ábyrgð hvers og eins.
Umsóknir skulu sendar til Kolbrúnar Ingibergsdóttur, framleiðslustjóra á
netfangið kolbrun@frettabladid.is .
Umsóknarfrestur er til xx. apríl. Öllum umsóknum verður svarað
Ég minnist þess ekki að hafa hlegið yfir leiknu sjónvarps-
efni í dágóðan tíma. Síðan 30 Rock hvarf af skjánum hefur
mér varla stokkið bros á vör. Nema þegar Ólafur Darri fór
með hinn heilaga sannleika og sagðist alltaf vera svangur
þegar Borgarnes birtist honum. Þá glotti ég út í annað og
kinkaði kolli, honum til samþykkis.
Íþróttafréttamenn Sýnar hafa hreinlega átt sviðið í
gamanmáli að undanförnu. Hafa hreinlega farið á kostum
og augljóslega lært sitthvað af hinum geðþekka þjálfara
KR, Loga Ólafssyni. Sem framleiddi fimmaurabrandara á
færibandi þegar honum sýndist svo. Þannig átti íþrótta-
fréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson betri spretti en
smávaxinn kantmaður Chelsea þegar hann lýsti stuðn-
ingsmönnum Fenerbahce sem „fjörtíu þúsund Halim Al“.
Fór síðan reyndar allur í baklás og upplýsti áhorfendur
sína um að Tyrkir væru hið ágætasta fólk. Sem Halim Al er
vissulega ekki í augum íslensks almeninngs. Ekki versnar
ástandið þegar Hörður Magnússon situr við míkrófóninn
því þá fyrst skellir maður uppúr af virkilegri ein-
lægni. „Það er nú þannig með Arjen Robben
að hann fer mjög hratt yfir en skilur stundum
heilann eftir,“ sagði Hörður þegar hann lýsti
leik Madrídinga og Sevilla um helgina.
En mikið lifandi ósköp yrði nú notalegt ef
íþróttaþulirnir myndu öðru hvoru einbeita sér
að því að horfa á leikina sjálfa. Og jafnvel sleppa
gamanmálinu alveg. Því þegar sami leikmaður-
inn gefur á sig og sendir hann síðan áfram á sjálfan sig er
hugurinn og kollurinn augljóslega á einhverjum öðrum
stað. Og hinir ágætu íþróttaþulir minna eilítið á hollenska
kantmanninn.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HEFUR HÚMOR
Af Halim Al og heilanum á Robben
GRÍNARAR Íþróttaþulir Sýnar reyna
stundum um of að vera fyndnir og
gleyma sjálfum leiknum.