Fréttablaðið - 30.10.2008, Síða 55

Fréttablaðið - 30.10.2008, Síða 55
FIMMTUDAGUR 30. október 2008 Allir krakkar sem mæta fá fría jólahúfu. Erum staðsett í sama húsi og Office1 Skeifunni 17 Kíkið við á alvöru jólamarkað. Jólapappír, jólakort, jólagjafir, seríur og allt sem tengist jólunum á ótrúlegu verði. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 30. október ➜ Tónleikar 12.15 Hádegistónleikar Söngkonan Ragnheiður Gröndal og gítarleikarinn Guðmundur Pétursson flytja frumsamið efni í Vonarsal SÁÁ, Efstaleiti 7. 20.00 Fimmtudagsforleikur Hljómsveitirnar Hinir, Furry Strangers og We Went to Space verða með tón- leika í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Aðgangur ókeypis, 16 ára aldurstakmark. 20.00 Brasstónleikar í Akureyrar- kirkju Brasssextett Norðurlands held- ur tónleika ásamt Eyþóri Inga Jónssyni á orgel og Hjörleifi Jónssyni á pákur. 20.30 Guitar Islancio Tónleikar í Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 2, Ísafirði. 20.30 Hausttónleikar Bubbi Morthens verður með tónleika í Mælifelli, Aðalgötu 7, Sauðárkróki. 21.00 Sextett Hauks Göndal og Jónsson & More leika Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. 22.00 Bít Box Hljómsveitin Búkalúbb leikur hrynþétta Boogaloo tónlist. Aðgangur ókeypis. Glaumbar, Tryggvagötu 20. ➜ Síðustu forvöð Ó vissi tími Rósa Sigrún Jónsdóttir sýnir tvö vídeóverk í Gallerí Dverg, Grundarstíg 21. Sýningu lýkur á sunnudaginn. Opið 14.00–17.00. ➜ Uppákomur 20.42 Juan Felipe Waller leikur á raf- stýrðan hrossabrest. Auk þess sýnir Camilla Milena Fehér myndverk og Áki Ásgeirsson, G. Steinn Gunnarsson, Magnús Jensson, Páll Ívan Pálsson og Þorkell Atlason leika á heimagerð tól og tæki. Kaffi Hljómalind, Laugavegi 23. 20.00 Salka stendur fyrir fjölbreyttri dag- skrá í Gyllta salnum á Hótel Borg. Sigrún Baldvinsdóttir spáir í spilin, Maríanna Clara Lúthersdóttir les úr Síðasta fyrirlestrinum, Heiða Dóra Trúbatrixa verður með tónlistar- atriði, Inga María les úr Borða, biðja, elska, Þóra Sigurðardóttir kynnir Japanskar konur hraustar og grannar. Aðgangur ókeypis. ➜ Opnanir 17.00 Í START ART listamanna- húsi opna fimm listamenn sýningar. Listamennirnir eru Gunnar Árnason, Guðbjörn Gunnarsson, Sigríður Ágústsdóttir, Friðrika G. Geirsdóttir og Guðbjörg Ringsted. START ART, Laugavegi 12b. Opið þri.–lau. 13.00– 17.00. ➜ Fræðsla 20.00 Kúlukvöld - heimur brúðuleik- hússins Stefán Jörgen Ágústsson segir frá starfi sínu sem gervahönnuður og sýnir margvíslegar furðuverur. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Kúlan, Lindargötu 7. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.