Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2008, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 30.10.2008, Qupperneq 55
FIMMTUDAGUR 30. október 2008 Allir krakkar sem mæta fá fría jólahúfu. Erum staðsett í sama húsi og Office1 Skeifunni 17 Kíkið við á alvöru jólamarkað. Jólapappír, jólakort, jólagjafir, seríur og allt sem tengist jólunum á ótrúlegu verði. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 30. október ➜ Tónleikar 12.15 Hádegistónleikar Söngkonan Ragnheiður Gröndal og gítarleikarinn Guðmundur Pétursson flytja frumsamið efni í Vonarsal SÁÁ, Efstaleiti 7. 20.00 Fimmtudagsforleikur Hljómsveitirnar Hinir, Furry Strangers og We Went to Space verða með tón- leika í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Aðgangur ókeypis, 16 ára aldurstakmark. 20.00 Brasstónleikar í Akureyrar- kirkju Brasssextett Norðurlands held- ur tónleika ásamt Eyþóri Inga Jónssyni á orgel og Hjörleifi Jónssyni á pákur. 20.30 Guitar Islancio Tónleikar í Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 2, Ísafirði. 20.30 Hausttónleikar Bubbi Morthens verður með tónleika í Mælifelli, Aðalgötu 7, Sauðárkróki. 21.00 Sextett Hauks Göndal og Jónsson & More leika Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. 22.00 Bít Box Hljómsveitin Búkalúbb leikur hrynþétta Boogaloo tónlist. Aðgangur ókeypis. Glaumbar, Tryggvagötu 20. ➜ Síðustu forvöð Ó vissi tími Rósa Sigrún Jónsdóttir sýnir tvö vídeóverk í Gallerí Dverg, Grundarstíg 21. Sýningu lýkur á sunnudaginn. Opið 14.00–17.00. ➜ Uppákomur 20.42 Juan Felipe Waller leikur á raf- stýrðan hrossabrest. Auk þess sýnir Camilla Milena Fehér myndverk og Áki Ásgeirsson, G. Steinn Gunnarsson, Magnús Jensson, Páll Ívan Pálsson og Þorkell Atlason leika á heimagerð tól og tæki. Kaffi Hljómalind, Laugavegi 23. 20.00 Salka stendur fyrir fjölbreyttri dag- skrá í Gyllta salnum á Hótel Borg. Sigrún Baldvinsdóttir spáir í spilin, Maríanna Clara Lúthersdóttir les úr Síðasta fyrirlestrinum, Heiða Dóra Trúbatrixa verður með tónlistar- atriði, Inga María les úr Borða, biðja, elska, Þóra Sigurðardóttir kynnir Japanskar konur hraustar og grannar. Aðgangur ókeypis. ➜ Opnanir 17.00 Í START ART listamanna- húsi opna fimm listamenn sýningar. Listamennirnir eru Gunnar Árnason, Guðbjörn Gunnarsson, Sigríður Ágústsdóttir, Friðrika G. Geirsdóttir og Guðbjörg Ringsted. START ART, Laugavegi 12b. Opið þri.–lau. 13.00– 17.00. ➜ Fræðsla 20.00 Kúlukvöld - heimur brúðuleik- hússins Stefán Jörgen Ágústsson segir frá starfi sínu sem gervahönnuður og sýnir margvíslegar furðuverur. Allir vel- komnir og aðgangur ókeypis. Kúlan, Lindargötu 7. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.