Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 3

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 3
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW o var vel að sér í því, er að þeirri list lýtur. En hún var góð móðir og hafði mjög mentandi áhrif á börn sín. Segja kunnugir að margir drættir séu sameiginlegir í miynd hennar og í þeirri, er Shaw hefir dregið upp af Mrs. Clandon í »You Never Can Tell« (»Enginn getur giskað á«, leikið í Reykjavík fyrir nokkrum árum). Shaw sótti skóla af litlu kappi í æsku. Skrópaði hann þegar því varð við komið. En þess oftar vandi hann komur sínar á »Málverkasafnið írska«. Varð hann þeg- ar sem unglingur nákunnugur ýmsum ágætustu mál- verkastefnum, sérstaklega Hollendinga og Itala. Hann ber skólunum illa söguna; sótti fjóra þeirra hvern eftir annan og kvað þá alla hafa gert sér ilt, en engan gott. En þó voru uppvaxtarárin ekki ófrjó uim menningar- áhrif, því að jafnframt því sem hann kyntist m’álverka- snillingunum, þá stundaði hann, með hjálp og leiðbein- ingu móður sinnar, hljómlist af allmiklu kappi. Segir hann sjálfur svo frá, að þegar hann væri fimtán ára að aldri, þá hefði hann þekt að minsta kosti eitt mikilsvert tónverk eftir hvern um sig: Handel, Mozart, Beethoven, kfendelsohn, Rossini, Bellini, Donizetti, Verdi og Gou- n°d, spjaldanna á milli. Shaw tók að vinna fyrir sér árið 1871 og hætti þá hieð öllu við skólagöngu. Hann fékk atvinnu á skrif- stofu umboðsmanna, er leigðu lönd og búgarða. Þar var hann í fimjm ár; fékk sáralítið kaup. Segir hann svo sJálfur frá, að hann hafi á þessum árum safnað mikl- Rrn og frekar beiskum fróðleik um undirstraumana í lífi aðalsmanna til sveita og hinnar svonefndu meðalstéttar °S lægri meðalstéttar. Verk sitt sjálft gerði hann ann- ai's hugar og með leiðindum. En árið 1876 gafst hann ^eð öllu upp við þetta starf og hélt þá til Lundúna. Móðir hans og systur voru komnar þangað á undan honum, enda var faðir hans dáinn. Móðir hans hafði °fa,n af fyrir sér með söngkenslu og kostaði nám Lucy dóttur sinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.