Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 74

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 74
7G BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettui- aðar- og verkamanna ennþá ríkari við flutning þennan. Þótti nú Tschang-Kai-Shek súrt í brotið, er hann fjekk eigi vilja sinn fram. Hafði hann alt frá því norðurförin hófst, ráðið mestu sjálfur sem yfirhershöfðingi og ekkert skeytt boðum flokksstjórnarinnar. Hún hafði t. d. fvrir- skipað að Wuhan skylcli vera stjórnarsetur frá 1. janúar, en hann hafði gert Nantchang að stjórnarsetri. Sjálfur sat hann í 6 mikilvægustu embættunum og rjeð því öllu næstum sem alræðismaður. Byltingarmenn sáu brátt að alræði Tschang-Kai-Shek’s var að verða hættulegt og á flokksstjórnarfundi í mars, var hann sviftur öllum embættum sínum, nema yfirhers- höfðingjastarfinu, Wang-Ching-Wei var kallaður aftur og flokksstjórnin tók nú við völdum. Fyrst beygði Tschang- Kai-Shek sig og ljet sem vildi hann hlýða flokknum, en það var aðeins bragðvísi hans. Þegar verslunarbankinn í Shanghai, verkfæri bankaauðvaldsins enska, lánaði hon- um 10 miljónir dollara, sleit hann, 18. apríl, öllu sambandi við Wuhan-stjórnina og hóf uppreisn gegn henni. Alstað- ar, þar sem herdeildir þær er hann rjeð yfir, voru, rjeðst liann ógurlega á verkamenn, því hann kendi áhrifum þeirra um missi alræðis síns. í Shanghai, Futschau, Hang- chow, Nanking og Kanton, hóf hann hið hræðilegast blóð- bað, verkamenn voru drepnir hundruðum saman, fjelags- húsum þeirra lokað og annari kúgun beitt. — Byltingar- stjórnin setti Tschang-Kai-Shek þegar frá enibætti og lýsti hann í útlegð, en fól Feng-Yu-Hsiang yfirhershöfðingja- starfið. Hófst nú barátta milli byltingarstjórnarinnar og svikara þessa, er talið var að myndi brátt taka höndum saman við norðanherinn. Hjeruð þau, er byltingin áður var búin að vinna, skiftast svo á milli þeirra: Wuhan-stjórn- in ræður yfir Hunan, Hupe, Kiangsi, Schensi, Kansu, Kuichow, Kwangsi, Szechuan og hluta úr Honan, Kwan- tung og Nganhui. Tschang-Kai-Shek ræður yfir Kiangsu, Tschekiang, Fukien og meirihluta Kwangtung. Eru það einkum sjávarhjeruðin, þar sem borgaauðvaldið er sterk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.