Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 78

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 78
80 • BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur (þar af Standard Oil yfir helmingnum), en Royal Dutch Shell yfir 13%, annara þjóða fjelög yfir 11%. Mestöll olían er flutt út óhreinsuð og landsbúar njóta lítils hagnaðar af öllum þessum auðæfum. Þessu vill al- þýðustjórnin þar afstýra. í stjórnarskránni frá 1917 eru ákvæði, er leyfa einungis Mexiko-búum að eiga slíkar auðlindir og í aprílbyrjun 1926 voru síðan samþykt lög, er næsturn svifta steinolíufjelögin völdunum yfir þeim lindum, er þau höfðu klófest. Verða þau í reyndinni næst- um því sama og eignarnám á olíulindunum. Um nýjár 1927 gengu lög þessi í gildi og horfði þá ær- ið ófriðvænlega um hríð milli Bandaríkjanna og Mexiko. Varð þó ófriði afstýrt og hjetu olíuhringarnir að sæta lög- um þessum, en vingott er ekki á milli stjórnanna. Síðan hefir deilan harðnað, þó ekki innanlands heldur utan. Vaida því flokkadeilur í smáríkinu Nicaragua. Þar er fyrirhugað að grafa skurð í líkingu við Panamaskurð- inn til að tengja saman Kyrrahaf og Atlantshaf. Hafa Bandaríkja-auðmenn náð völdum yfir flestum stóreignum og fyrirtækjum þar í landi og þykir íbúunum það hart. Fylgir íhaldsflokkurinn þar Bandar. auðmönnum, en hinir frjálslyndu vilja afnema yfirráð þeirra. Út af lögbroti í- haldsins við skipun forsetaembættis varð borgarastyrjöld í landinu. Settu Bandaríkjamenn þá herlið á land og hjálp- uðu íhaldsmönnum að ýmsu Ieyti, en talið var að stjórnar- andstæðingar fengju vopn og styrk frá Mexiko. Heitir forseti íhaldsins Diaz, en foringi frjálslyndra Sacasa. Smáríkin í Mið-Ameríku eru hlynt hinum frjálslyndu og talið líklegt að þau viðurkenni þá sem rjetta stjórn. Auð- menn í New-York veita hinsvegar Diaz stórfje að láni og borið hefur við að flugvjelar Bandaríkjanna hafa skotið á her stjórnarandstæðinga. Síðustu fregnir herma fram- sókn hinna frjálslyndu. f ríkjum Suður-Ameríku fer sífelt vaxandi barátta hinna innlendu, einkum bænda, smáborgara og verkalýðs gegn erlenda auðvaldinu, sem er stutt af afturhaldssömum jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.