Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 1

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 1
George Bernhard Shaw. Eg hefi rekist víðar en á einum stað á sömu athuga- semdina í sambandi við síðustu tilkynninguna frá nefndinni, er úthlutar verðlaunum Nobels fyrir bók- hientir. Eins og öllum er kunnugt, hlaut George Bern- hard Shaw verðlaunin fyrir árið 1925. En sumum hefir orðið það tilefni til þess að gefa úthlutunarnefndinni nokkurar ákúrur. Þeir segja, að þetta beri vott um það, að nefndin sé ekki fundvís á rithöfunda-snillinga, aðra en þá sem almenningur sé þegar búinn að átta sig á, að töluverðu leyti. Þeir eru ekki í neinum vafa um það, að þessi maður hafi átt skilið þessa viðurkenningu. En þeir segja, að vegur nefndarinnar hefði verið meiri, ef hún hefði komið auga á það, meðan flestir töldu hann skemtilegan málskrafsmann, en ekki alvarlegan rithöf- hnd. Mönnum finst, að svo virðuleg samkunda sérfræð- inga, sem sú, er úthlutar þessum verðlaunum, ætti að vera glöggari en almenningur á snillinga, og nokkur •eiðbeinari um það völundarhús, sem nútíðarbókmentir eru. Þessi athugasemd virðist eiga allmikinn rétt á sér. Bernhard Shaw er fyrir löngu heimsfrægur maður. En það hefir tekið hann langan tíma að fá fólk til að leggja hlustirnar alvarlega að orðum sínum. Veldur því ekki einungis sú staðreynd, að hann hefir margt það séð í ^annlífinu, sem örðugt hefir verið að láta aðra taka eftir, heldur og hitt, að hann hefir klætt hugsanir sínar 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.