Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 60

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 60
62 KOMMÚNISMINN OG EÆNDUE [Rjettur nema takmörkuðu af kjöti og fiski. — Eigi að ósekju kvað sr. ólafur Einarsson: Útlendir, sem yfir oss bjóða eru höfuðið, hálmurinn vjer. Þessu hótar guðs orð góða, gengur oss nú, sem maklegt er. Og með rjettu kvað Grímur Thomssen. seinna: Keislan var bogin og lóðið var lakt og ljett reyndist alt sem hún vo. En útnesja fólkið var fátækt og- spakt, og flest mátti bjóða því svo. Samt sem áður var alþýða manna ánægð með kjör sín, svo mjög var hún þjökuð orðin, og öruggasta vígi kaup- manna í baráttunni við Skúla Magnússon landfógeta og aðra brautryðjendur í málefnum íslendinga, var þekking- arleysi og menningarleysi fólksins. Bókmentirnar voru kross-skólareglur og píslarsálmar, lofsöngvar um fátækt- ina og aumingjaháttinn. Enda ber Skúli kaupmönnum ó- spart á brýn, að þeir leggi snörur á veg íslenskra stúdenta, svo að þeir geti ekki stundað nám í Kaupmannahöfn, því að þeir viti sem er, að ef þjóðin mannaðist og vitkaðist, mundi kúgunarvaldi þeirra vera lokið. Þegar losað var um einokunarhöftin tók framtakssemi islendinga til óspiltra málanna. íslenskum vörum var út- vegaður markaður erlendis og menn tóku nú að vanda framleiðsluna á öllum sviðum. Landsmönnum fjölgaði ört og hagur manna batnaði stórum. Frá því árið 1886 til 1915 óx landbúnaðarframleiðslan um helming, en þó hafa aðrar atvinnugreinar eflst svo mjög, að 1910 voru aðeins 51% af íbúum landsins bændur. Árið 1800 voru bændur 85%. Á síðustu árum hefir svo komið upp hjer nútíma- auðvald með togaraútgerðinni, og er nú svo komið að rúmur helmingur landsmanna hefir flutst til borga og kauptúna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.