Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 55

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 55
Rjettur] JÚDAS ISKARíOT 57 Þegar hann heyrir, að Jesús er fyrirlitinn og yfir honum eru feldir áfelíisdómar, þá blossar upp að nýju tilfinning lians fyrir því, hvaða viðtökur spámenn mannkynsins höfðu ætíð hlotið meðal samtiðar sinnar, og hann finnur sjálfan sig reiðubúinn að aftra því, að þannig veröi við- tökur að þessu sinni. Og það dregur ekki úr ásetningi lians, ef hann verður þess var, að einhverjir taka að gera sjer vonir um, að hjer sje á ferðinni sá, sem þjökuð þjóð hefir vænst kynslóð eftir kynslóð til endurreisnar sjer. Hann gengur í lið með honum og finst, að ekkert geti gefr- ið lífi hans gildi móts við það að fá að starfa með spá- manni, og alt það, sem hann þarf að leggja í sölurnar, sje lionum í raun og veru einskis virði. Um skeið er hann heill og óskiftur. Af fjöldamörgum áhangendum Jesú er hann einn af tólf, sem mynda innri hring uihhverfis hann. Og hann kemst til meiri valda. Hann hefir með höndum fjármál flokksins. Ekki er ósenni- legt, að hinir lærisveinarnir hafi litið upp til hans og fund- ið, að hann stóð þeim framar að lærdómi og ýmiskonar menningu. En þegar lengra líður, fer starfið með spámanninum að verða hversdagslegra. Hann getur ekki orðið eins náinn hinum postulunum og þeir eru hver öðrum. Hann er aðals- maður og saknar margs hjá þessum nýju fjelögum sínum, sem hann hafði áður notið í vinahópi. Þeir hugsa á annan hátt en hann. Að því leyti, sem þeir eru fyrir utan hinn nýja hugmyndaheim, sem Jesús hefir fært þá í, þá á Júdas fátt sameiginlegt með alþýðumönnunum. Eflaust hefir hann líka orðið þess var, að spámaðurinn mat aðra meira en hann, jafnvel þótt hann væri þeirra lærðastur og líefði mestu afsalað sjer til að fylgja honum. Pjetur, Jakob og Jóhannes tengjast Jesú nánari böndum, og þíír eru ineð honum á tilkomumestu stundunum, svo sem þegar hann vekur upp dóttur Jaírusar og þegar hann ummyndast á fjallinu, en Júdas fær þar hvergi nærri að koma. Það gengur á ýmsu með lýðhylli Jesú. Ýmist hrífur hann fjöld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.