Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 38

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 38
40 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjettur er mjó flá, og rennur Skammá í djúpuni stokkum gegn um hana. f stokkum þessum var furðu mikil veiði. Fyrra kvöld- ið veiddum við á tæpum hálftíma 6 fallega silunga, 4 bleikjur og 2 urriða, og eftir það eins og við vildum. Veið- arfærið var lítil stöng, en beita örsmáir ánamaðkar. í mög- um silunganna voru vatnasníglar, flugnalirfur og skötu- ormar. f öllum þeim silungum, sem ég skoðaði, var fjöldi bandorma, eins og oft er í vatnasilungi. Næsta dag, þann 20. júlí, var norðankuldi, þoka og rign- ing. Hugðum við nú til ferðar, en þótti ekki árennilegt. Bið- um við því fram yfir hádegi. Létti þá þokunni um hríð. Bjuggumst við þá til ferðar og héldum af stað til Hvera- valla kl. 2. Áður en ég segi frá ferðinni þangað, þykir mér hlýða að lýsa Arnarvatni nokkru nánar. Arnarvatn er 565 metra yfir sjó. (Th.). Það er miklu minna en uppdrættir sýná. Á uppdrætti Þorvaldar er Sesseljuvík einkum of stór og nær miklu lengra vestur en rétt er. Atlavík er þar einnig of stór. Eins og áður er sagt, liggur vatnið í kvos, og er bratt að því, nema að vestan og norðvestan. Einkum er bratt af Svartarhæð niður að Sesseljuvík. f Grettisvík eru nokkrir hólmar nær syðra landinu, og einn út af Atlavík. Nokkru innan við Grettis- höfða gengur fram mjór og langur tangi, er sumir kalla Grettistanga. Annar langur tangi gengur út af Svartarhæð. Búðará hefir myndað nes fram í botninn á Grettisvík. Er þar nokkur gróður, en blautt og rótilt. f Arnarvatni er allmikið um smádýr, og veiðisæld mikil. Veiðina stunda nú einkum Miðfirðingar. Fuglar voru fáir á vatninu og kringum það. Á vatninu sá ég 6 álftahjón og 4 á Réttarvatni. Allmarga himbrima og nokkra lóma sá ég einnig, en enga önd, nema 1 háveliu. Læt ég þessa getið vegna þess, að margir halda, að mikill fjöldi fugla, einkum anda, búi á heiðum uppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.