Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 86

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 86
88 VÍÐSJÁ [Rjettur Frelsi hans náði Iengra. Það náði og til undirokaðra þjóða. Hann hefur verið þeim hinn tryggasti málsvari, — en frelsisbaráttu undirokaðra stjetta átti hann bágara með að skilja. Þar var hinn »frjálsi andi« hans takmarkaður af stjett hans, borgarastjettinni. Einstaklingshyggjan er hin andlega stefna þeirra borg- ara, er hafið hafa sig svo upp úr heild stjettarinnar, að þeir Ijetu sjer ekki lynda frelsiskröfur hennar á stjórnmála- og atvinnusviðinu, en færðu þær yfir á andlega sviðið líka, gerðu sömu frelsiskröfur í bókmentum, listum og trú. Það ógnaði oddborgurunum sjálfum, senr unnu kyrstöðunni á þessu sviði, fanst það veita sjer svo unaðslega ró að sjá Iífið sífelt sveipað sama rómantiska svikabjarmanum í spegli listanna og allar rúnir lífs og rök ráðin til fullnustu af guðfræði rjetttrúnaðarins. Þessa skjaldborg rufu a- stungumenn einstaklingshyggjunnar og það varð hlutverk Brandesar að rjúfa hana í hinu útvalda flatlendi miðlungs- menskunnar, Danmörku. — Og þá fjekk og Island eitt af því fáa »frá Dönum, sem gæfan oss gaf«. Brandes var glæsilegasti andlegi boöberi borgarabylt- ingarinnar dönsku. Hugsaði hann þó aldrei sem stjettar- maður vísvitandi, en leit á sig sem alfrjálsan einstakling að vanda sinna stefnubræðra. Brandes áleit aðaltilgang þjóðfjelagsins þroskun ein- staklingsins. Mun hann hafa álitið stefnu þá andsnúna jafnaðarstefnunni — og sú er skoðun ýmissa að »indivi- dualismi« og »sosialismi« sje andstæður. Eigi er þó svo. Sje þroskun einstaklingsins — c: allra einstaklinga hvers um sig — takmarkið, þá sameinast þar einmitt stefnur þessar, er andstæðar þykja. Sje hinsvegar aðeins þroskun hinna sterkustu einstaklinga takmarkið, svo sem fyrir Nietsche vakir, þá er það kenning um þroskun yfirstjett- anna einnar saman, sem »hinir« eigi að þræla fyrir, kenn- ing, sem er í fullu samræmi við ríkjandi skipulag, en engir af áhangendum þess hafa þó einlægni til að halda henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.