Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 67

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 67
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNDUE 69 menn eru hreppstjórar og menn, sein sýslumaður útnefnir, en hreppstjóri og sýslumaður eru oft stærstu landsdrottn- ar sveitarinnar. Það sem þó mest hamlar ræktun landsins og arðvæn- legu og sómasamlegu búskaparlagi, vjelanotkun, friðun landsins, hagnýtingu áburðar, kynbótum, frystingu á kjöti og annari vöruverkun, viðunandi húsakynnum fyrir menn og skepnur o. s. frv., er fjárskortur bænda og vöntun á hagkvæmum lánum. Mikið hefir verið gumað af ræktun- arsjóðnum, en allir vita þó að hann er einskisvirði fyrir ailan þorra bænda. Leiguliðar hafa engin not af honum og fjöldi smærri sjálfseignabænda hafa jarðir sínar veðsett- ar, og fá ekki lán að heldur. Örn eineygði er rithöfundar- nafn, sem margir munu kannast við síðan hann ritaði ríkislögreglugreinarnar frægu í dagblaðið »Vísi«. Mun hann því síst sakaður um andúð í garð ríkjandi stjettar. í 26. tbl. »Vísis« þ. á., farast honum svo orð um Ræktun- arsjóðinn: »... Lánsstofnunin er því í raun og veru aðeins fyrir efnuðu bændurna; sjálfseignarbændurna, sem eiga best með, að bjarga sjer. Fátæku og efnalitlu bændurnir, sem ekki eiga ábýlis- jörðina sína, er að mestu varnað lántöku úr þessum sjóði. Þetta er mikli gallinn á þessari lánsstofnun. Efna- og ríkisbændur, sem sist þurfa á hjálp að halda, fá helstu og mestu lánin og með bestum kjörum. Fátæku og efnalitlu bændurnir fá litil eða engin lán með verstu kjörum«. Við þetta er næsta óþarft að bæta. Stjettaskiftingin í íslenskum landbúnaði er mjög á reiki og óglögg. Meira en helmingur allra bænda eru leigulið- ar. Sjálfseignabændur eru þó oft síst betur stæðir og fjöldi þeirra býr á svo rýrum jörðum að hvergi nærri næg- ir til að framfleyta fjölskyldunni, og veröa því að stunda aðra atvinnu jafnframt. Víða eru takinörkin óglögg milli verkamanna og bænda. I sumum sveitum er nær engin landbúnaður og bændurnir lifa að mestu á útvegi. Vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.