Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 16

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 16
18 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur hengt, þá yrði þjóðfélagið eins og leiksvið, fult af vilt- um dýrum, er rifi hvert annað á hol. Cæsar: (hæglátur en með beiskju). Það virðist þá svo, sem dómurinn gangi á móti mér. Kleópatra: (með ofsa). Hlustaðu á mig, Cæsar. Ef hægt er að finna einn mann í allri Alexandríu, sem segir að eg hafi gert rangt, þá sver eg, að eg skal láta mína eigin þræla krossfesta mig á dyrastaf hallarinnar. Cæsar. Ef hægt er að finna einn mann, nú eða nokk- uru sinni, sem veit, að þú gerðir rangt, þá verður sá maður annaðhvort að sigra heiminn, eins og eg hefi gert, eða verða krossfestur af honurn. (Hávaðinn frá strætinu heyrist inn). Heyrið þið? Þessir, sem berja hlið þín, trúa líka á hefnd og dráp. Þú hefir drepið for- ingja þeirra; það er réttlátt að þeir drepi þig. Ef þú ef- ast um það, þá spurðu þessa fjóra ráðunauta þína hér. Og á eg þá ekki í nafni þessa sama réttlætis (hann leggur mikla fyrirlitningaráherzlu á orðið) að drepa þá, fyrir að hafa myrt drotningu sína, og verða svo aft- ur drepinn, þegar að mér kemur, af landsmönnum þeirra, fyrir að hafa ráðist inn í föðurland þeirra? Get- ur Róm minna gert en að drepa svo þessa drápsmenn, til þess að sýna heiminum hvernig Róm hefnir sona sinna og heiðurs síns? Og þannig mun morð, til sögunn- ar enda, fæða af sér morð, sífeldlega í nafni réttlætis og heiðurs og friðar, þar til guðirnir eru orðnir þreyttir á blóði og skapa kyn, sem getur skilið ...« Á sama hátt og þennan eru helztu vígorð vor tekin fyrir og sýnd í ljósi þeirra vitsmuna, sem ekki spyr um annað, en hvort stefnt sé að því að skapa fullkomnara mannkyn eða ekki. Shaw fyrirlítur Napoleon vegna þess, að hann var hégómlegur og blindúr kraftur. Cæs- ar er mikilmenni vegna þess, að hann er vaxinn upp úr hégóma, metur ekki siðferðishugmjyndir eftir því, hve mikið fylgi þær hafa, heldur eftir samræmi þeirra við hans eigið eðli. Siðferðileikinn er ekki að sveigja lund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.