Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 6

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 6
8 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettm’ að flytja eða hlusta á ræður. Hann samdi fimm skáld- sögur frá árunum 1879—1884. En það gekk alt örðug- legar með að fá þær birtar. Hann sendi þær til eins út- gefandans eftir annan, en kom fyrir ekki. óhlífni hans, sjálfstæði hugsunarinnar og einkennileg framsetning, stuðlaði alt að því að fæla útgefendurna. En þótt það drægist nokkuð lengi fyrir Shaw að fá það nafn, sem hann síðar fékk, þá var hann þó á þessum árum í stöð- ugu samneyti við þá yngri mfinn í London, sem síðar hafa getið sér ágætast nafn á Englandi. Margir ísilend- ingar munu kannast við nöfn Sidney Webbs, Annie Besant og William Morris. Þau voru í þeim, hóp lista- manna, rithöfunda, hagfræðinga og blaðamanna, sem Shaw átti mesta umgengni við á þessum, árum. Kunningjar hans, sem mest máttu sín í blaðamanna- hópnum, komu því smátt og smátt til leiðar, að sögur hans voru birtar í blöðum. Aðallega jafnaðarmanna- blöðum. Sá, sem þetta skrifar, hefir ekki lesið neina þeirra, en þeim er lýst á þá leið, að naumast sé finnan- legur í þeim' nokkuir verulegur »sögulegur« þráður né dramatiskir atburðir; ekki er heldur hægt að nefna þær mannlýsingar. Sögurnar eru ritgerðir um mannfélags- mál, eða safn af hugmyndum, sumumi djúpsæum;, öðr- um marklausum, sumum snjöllum!, en flestum komið fyrir í fyndnum og óvæntum búningi. Hverjir sem gall- arnir kunna að vera á sögunum — og Shaw hefir ekki farið duilt með, að hann telji þær bera vott um þroska- leysi* — þá er þó nokkur skyldleiki með þeim og leikrit- unum, sem síðar gerðu Shaw frægan. Árið 1884 var hið fræga Fabianfélag stofnað. Það er félag mentaðra jafnaðarmanna, sem hefir haft fádæma áhrif á hugsunarhátt þjóðarinnar. Shaw gekk í það skömmu eftir að það var stofnað, og hefir æ síðan verið einn hinn merkasti starfsmaður þess. Það mun ekki * Hann nefnir þær síðar »Novels of my Nonage«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.