Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 96

Réttur - 01.02.1927, Síða 96
98 RITSJÁ [Rjettur Love’s Pilgrimage by Upton Sin- clair. (Ný útgáfa). Það er frekar sjaldgæft að ástarsögur sjeu svo skrifaðar að vit sje í. Hjer er ein, sem að dómi ágætra ritdómara skarar fram úr flestu því, sem skrifað hefur verið um þetta efni, sem mest er um ritað af öllum. Er hjer lýst af mikilli snild ástarlífi manns og konu í hjónabandi, viðureign þeirra við öll þau vanda- mál, sem valda hjónum mestra heilabrota, en fæstir þora að minnast á af misskildri viðkvæmni; lýsingar skáldsins á ýmsum atriðum, sem vandfarið er með, eru einlægar en þó hreinar og margt í þeim sígilt. Og eins og við er að búast af þessum höf- undi tekur hann ástalíf manna í sambandi við þjóðfjelagslífið yfir höfuð. »Smiður er jeg nefndur« eftir þennan höfund er nú komið út á íslensku. Vafalaust mundi »Pílagrímsför ástarinnar« vekja enn meiri athygli, ef þýdd væri, og væri bókmentum vorum að því fengur góður. Erlend tímarit. »The Labour Monthly« heitir mánaðarrit eitt, gefið út í Lund- únum. Er það eitthvert besta rit um verklýðsmál, sem út er gef- ið. Skrifa í það margir ágætir menn og flytur ritið greinar um erlend og innlend stjórnmál, atvinnumál o. fl., líka stundum um bókmentir o. fl. Einkum eru ágætar frásagnir um þau mál, sem mest eru á döfinni, sífelt fremst í því og er þar margt skarp- lega athugað af ritstjóranum, er skrifar þessar greinar. Öllum þeim, er vel vilja fylgjast með í verklýðsmálum og atvinnulífi þess lands, er nú stendúr á mestum vegamótum flestra landa, — er ráðið að lesa rit þetta. (Verð 8 sh. stærð 7—800 síður). »Die Literarische Welt« heitir eitt helsta bókmentablað Þjóð- verja. Kemur það út vikulega í Berlín (kostar 3,40 mörk árs- fjórðungslega). Þetta rit flytur greinar um bókmentir, skáld, kvikmyndir, leikhús og listir víðsvegar um heim, og rita í það ýmsir kunnustu höfundar Þjóðverja. Islendingar þurfa sem mest að forðast andlega einangrun og er þeim því nauðsynleg't að hafa sem best sambönd við bókmentaheiminn í kringum sig. Munu fá blöð gefa það betur en »Die Literarische Welt«, minsta- kosti varla hvað Þýskaland snertir. (Heimilisfang: Potsdamer- str. 123 B. Berlin). E. O.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.