Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 82

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 82
84 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur og svo brugðist þegar út í hana var komið. Þótti því verkalýðnum og þó einkum róttækari hluta hans full á- stæða til að rannsaka stjórnina á allsherjarverkfallinu og hvort ekki bæri að styðja námumenn. Fanst mönnum valið tækifæri til þess á verklýðsþingi því, er halda átti í Bournemouth um haustið. En þegar til kom bönnuðu »for- ingjarnir« að ræða þessi mikilvægustu mál, sem verkalýð- urinn þá hafði á dagskrá sinni. Fór þá æ fleirum verka- manna að þykja það óhjákvæmilegt að fá nýja róttæka og trúa foringja í stað þessara gömlu hægfara. Virðist það nú vera eitt örðugasta viðfangsefni breska verkalýðsins að skifta um foringjalið sitt. Vex sú hreyfing óðum, er krefst nýrra leiðtoga. Óháði jafnaðarmannaflokkurinn enski (I. L. P. ) samþykti t. d. nú á þingi sínu að hafa Macdonald ekki sem fulltrúa sinn í stjórn L. P. (Verklýðsflokksins) þar, sem liann væri eigi Iengur sömu skoðunar og flokkur- inn. En Macdonald þykir liafa brugðist ógurlega vonum manna í jafnaðarmálum. En breska auðvaldið hygst að láta knje fylgja kviði. Verkalýðurinn er tvístraður, viðurkendu foringjarnir deig- ir og »blendnir í trúnni«, völdin í höndum auðvaldsins — en vaxandi byltingarhreyfing meðal verkalýðsins. Hygst það því að gera nú þær breytingar á verklýöslöggjöf, er lami verklýðshreyfinguna algerlega. Frumvarp það, sem íhaldsstjórnin hefur lagt fyrir þingið, um þetta mál, fer fram á þetta í aðalatriöum sínum: Hvert það verkfall, sem miðar að einhverju ööru en lausn vinnudeilu innan þeirra iðngreinar, er verkamaður- inn tilheyrir, er ólöglegt, einkum þó ef það vill með þving- un liafa áhrif á stjórnina, hið opinbera eða mikilvæg fyrir- tæki þjóðfjelagsins. Við þessu liggja sektir alt aö 10 pund- um og refsing alt að 2 ára fangelsisvist. (Þetta er bann samúðarverkfalla, pólitískra verkfalla, allsherjarverkfalla o. fl.). Ríkisvaldið heitir hverjum þeim vernd og skaðabótum, er neita að taka þátt í slíkum verkföllum. Nær það einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.