Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 18

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 18
20 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur félagsskipunin hvílir á. En jafnvíða og á þetta er drep- ið, þá er þó hvergi eins ítarlega út í málið farið, eins og í höfuðriti hans: Man and Swperman» Hugsun Shaw er í stuttu máli þessi. Konan er sá hluti mannkynsins, sem lífsaflið hefir umfram alt fengið hlutverkið á hendur að endurnýja kynslóðirnar. Frarnan af er kvenkynið eina kynið. En kvenkynið fœðir af sér annað kyn, til þess að reyna aðra margþættari og fullkomnari leið við fjölgunina. Upp- haflega er karlkynið skapað í þeim eina tilgangi að hjálpa kvenkyninu til þess að ala fullkomnara afkvæmi, heldur en einkynja fjölgun getur tekist. Frá kvenkyns- ins sjónarmiði er þetta sífeldlega verkefni hins kynsins. En því hefir skotist yfir markið. Karlkynið hefir margfaldast í höndum móðurkynsins. Aðeins ör- lítið brot afis þess fer til getnaðarins. Afgangurinn hefir farið í heila þess og vöðva. Hann hefir orðið of sterkur líkamlega, til þess að una undir hennar yfir- ráðurn, og of búinn hugsanamætti til þess að láta sér nægja verkefni endurnýjunarinnar. Hann hefir skapað menninguna og talið víst, að vinna konunnar á heimil- inu ætti að vera undirstaða hennar. Menningin er við- leitni mannsins til þess að gera sjálfan sig að einhverju meira en verkefni, sem konan notar í sínum tilgangi. Konan er verkefni Lífsaflsins til þess að endurnýjast. Maðurinn er leit þess að heila, sem ekki veitir lífinu eingöngu sjálfsmeðvitund, heldur og sjálfsskilning, þ. e. kemur því að sama liði og augað líkamanum — segir fyrir um hætturnar, sem varast á og vísar veginn í gegnum völundarhúsið, að markinu: hærri og hærri einstaklingur; og hugsjónin er einstaklingurinn alvit- ur, almáttugur, óskeikull og með fullkomna glapsýnis- lausa sjálfsmeðvitund, í einu orði, Guð. Þessi íbúandi mjsmunur kynjanna, veldur sífeldum árekstri. Vitaskuld er konan oft afarmikið meira en móðir eða efni í móður, og hinsvegar eru karlar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.