Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 4

Réttur - 01.02.1927, Síða 4
6 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur Næstu níu árin — 1876—85 — átti Shaw við margs- konar atvinnu, og gafst ekkert vel. Olli því ekki ein- ungis það, að hugurinn var nokkuð á reiki og óstöðug- ur, heldur og hitt, að hann var íri. Hann var lítt aðgæt- inn í orðurq, hæðinn nokkuð og ekki um of aðdáari Englendinga. Hann reyndi fyrir sér með blaðamjensku, en gekk örðuglega. Hann fékk um tíma mikinn áhuga á eðlisfræði, las verk ágætra eðlisfræðinga, sem þá voi-u uppi, og fékk atvinnu hjá Edison Símafélaginu. En tíminn fór meira í það að lesa rit vísindamannanna, heldur en að leysa af hendi hið fyrirskipaða verk. Og þar kom, að hann gafst alveg upp við að berjast gegn sínu eigin eðli. Hann hætti að starfa og þáði lífsuppeldi sitt af móður sinni. Að vísu létti hann eitthvað lítilfjör- lega undir með heimilisfjárhaginn, því að hann hafði nokkura atvinnu við að leika undir á pianó fyrir söng- vara og aðra hljómlistamenn. En nú var lífið fyrst að byrja fyrir honum. Hann fór ekki af bókasöfnunum nema til þess að líta inn á málverkasöfnin eða sitja á hljómleikum. kunningjar hans, listamennirnir, útveg- uðu honum ókeypis aðgöngumiða. frum hefir lengi verið viðbrugðið fyrir miælsku. Hjá Shaw beygðist krókurinn snemma til þess, er verða vildi, því að hann er hinn ágætasti i'æðumaður. Hann gerðist félagi í kappræðusamkundu, sem hélt fundi til þess að ræða um stjórnmál, þjóðfélagsmál og heimls- speki. Þessi kappræðufélög eru algeng í Englandi og merkur þáttur í pólitísku lífi þjóðarinnar. Shaw lét þegar mikið til sín taka. Hann elfdi gáfur sínar til ræðuflutnings, varð skæður kappræðari og jók þekking sína á hagfræðilegum efnum. Hann kyntist um þetta leyti Sidney Webb, er nú mun talinn ágætastur hag- fræðingur jafnaðarmanna á Englandi, og urðu þeh’ aldavinir. Hann tók einnig að venja sig á ræðuflutning úti undir beru lofti um þetta leyti, svo sem háttur er ýmsra á Englandi. Er það algengt, að menn hef ji ræður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.