Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 9

Réttur - 01.02.1927, Síða 9
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW 11 hefir jafnaðarstefnan yfirleitt miðað að því, að gera miðstöð þjóðlífsins sení styrkasta. Enginn maður á Englandi hefir verið eins óþreytandi prédikari jafnaðarmensku eins og Shaw. Hann hefir haldið fyrirlestra hundruðum saman víðsvegar út um England. Og ávalt endurgjaldslaust. Það stendur sjald- an á honum, þegar hann er beðinn að koma eitthvað og flytja ræðu. Hann áskilur það eitt að mega sjálfur velja umræðuefni sitt og að þriðja flokks járnbrautarfarrými sé greitt fyrir ferðina. »Hann skortir snilligáfu Charles Bradlaugh eða Annie Besant til ræðuflutnings, en hann sameinar rósemi og jafnvægi Sidney Webbs og fyndni Oscar Wildes«, segir einn rithöfundur um hann. Hann er skjótráður og aldrei eins í essinu sínu, eins og þegar gripið er fram í fyrir honum í ræðum, því að sá hefir jafnan verra af, er reynir að koma honum í bobba. Eitt aðalvopn hans er að hneyksla áheyrendur: »Segið að eg sé óþægilegur, dónalegur, segið að eg sé eitthvað, því að þá veit eg að eg hefi hrist yður upp úr heimskum dvala og fengið yður til þess að hugsa nýja hugsun«. Shaw tók að rita fyrir alvöru skömmu fyrir 1890. Hann hefir reynt sig við flestar tegundir af bókmenta- legu starfi. Framan af bar mest á honum sem listadóm- ara. Hann var um tíma bókmentadómiari við »Pall Mall Gazette«, sem W. T. Stead var ritstjóri við, ritaði um listir í »World«, »Tiuth« og »Star«. Það þótti bera of mikið á jafnaðarménskutilhneigingum hans í »Star« og fyrir þá sök var hann gerður hljómlistadómari blaðs- ins. Hann var jafnvígur á flest og segja söngfræðing- ar, að ritgjörðir hans um Wagner (síðar gefnar út und- ir nafninu: »The perfect Wagnerite«), séu eftirtektar- verðar. Hann fann sjálfur þessa meginreglu til að fara eftir sem blaðamaður: »Neyttu alilrar orku til að kom- ast að því sem! rétt sé að segja; segðu það svo með esp- andi léttúð, eins og þetta væri það fyrsta, sem þér hefði dottið í hug«. Hann hélt því fram, að góð blaðamenska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.