Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 17

Réttur - 01.02.1927, Síða 17
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW 19 sína eftir fyrirmælum, heldur nautnin við að þjóna líí- inu í manninum sjálfum,’. Siðferðileikinn er ekki sjálfs- afneitun, heldur trygð, hollusta við lífið, sem leitar að framrás og nýjum fullkomnari formjum til þess að birtast í. Þó ekki sé annað greint, en þessi fáu atriði, þá má skjótt af því marka, að í þeim er falið »nýtt mat allra hluta«. Enda er flestum ljóst, eftir að hafa lesið bækur Shaw og séð hvernig hann heimfærir þetta upp á ýmsar hliðar mannlífsins, að flestir hlutir standa á höfði, en ekki réttum fótum, í stofnunum þjóðfélagsins. En í engu efni er hugmyndabyltingin róttækari, held- ur en í þeim efnum, er snerta samband manns og konu, eða í því, sem venjulega er nefnt ástamál. Shaw varð eitt sinn að bíða í átta ár eftir því að leyft yrði að sýna eitt leikrit hans: Mrs. Warrens Profession. Það var bannað að sýna það vegna þess, að ósæmilegt þótti að tala um það á leiksviði, að kona hefði þá at- vinnu að reka pútnahús. Shaw bendir á, að ef hann hefði dregið léttkilæddar skækjur inn á leiksviðið, lýst ábyrgðarleysi lífs þeirra og innihaldslausri kátínu, og látið þær svo deyja á leiksviðinu úr tæringu, þá hefði áhorfendahópurinn hágrátið af samúð og leikritinu ver- ið vel tekið. En það var bannað af því, að hann sýndi fram á, að atvinna vændiskvenna vœri bein afleiðing af kjöruml og uppeldi fátækra kvenna í stórborgum. En Shaw hefir aldrei haft nokkura tilhneigingu til þess, að fara með það inn á leiksviðið, er sýndi hina ytri hlið ástalífsins eða þess aðdráttarafls, er kynin hafa hvort á annað. Eg held naumast að karl og kona kyssist á leiksviði í leikritum hans, hvað þá að dregnar séu upp rómantiskar myndir af samdrætti kynjanna. En þó er honum tíðræddara um það efni, en nokkuð annað, vegna þess að hann veit, að þetta er einn sterkasti þátturinn í einkalífi manna, og ein af undirstöðunum, sem þjóð- 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.