Réttur


Réttur - 01.02.1927, Page 21

Réttur - 01.02.1927, Page 21
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW 23 ingar, sem verðug er að heita trú. Auðmýktin lýsir sér í þessum afdráttarlausa skilningi á því, að ekkert geri til um það, hvað um mig verður, ef það lifir, sem eg ann. En hinsvegar er stoltið, ósveiganlegt, höfðinglegt, yfir mínu máli: Þetta er mitt mál, þetta er sá stimpill, sem guð hefir falið mér að setja á lífið, eg geri það, þótt himinn og jörð líði undir lok! Eg hugsa ætíð til Bernhard Shaw í ljósi þessarar leik- sýningar. Hugur hans er magnaður af siðferðilegum vilja, held'ur en nokkurs annars rithöfundar, er eg þekki. Hann er vitrari en flestir þeirra. Og hann knýr mann til aðdáunar, jafnvel þegar maður er mest ósam- mála honum. Winnipeg í janúar 1927. Ragnar E. Kvaran.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.