Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 25

Réttur - 01.02.1927, Síða 25
Iljettur] ÖRBIRGÐ 27 segir hann. Þá bregður gleðibjarma á andlit hennar og tárin koma fram í grátþrútin augun, en það eru gleði- tár. »Guði sje 'lof!« segir hún eins og ljett sje af henni þungri byrði. »Jeg átti ekki þennan klút. Jeg fjekk hann að láni í morgun og mjer hefði þótt sárt, að geta ekki skilað honuim aftur. Þið hafið gert mjer greiða. Jeg hefði farið alla leið til baka að leita að honum. Jeg þakka ykkur kærlega fyrir.« Hún segir þetta svo barns- lega og einlæglega, að engum dettur í hug að brosa. Það er eins og öll hennar velferð sje undir því komin, að geta skilað klútnum. Svo varpar hún kveðjuorðum á fólkið og snýr við á harða spretti. Hestarnir brokka eftir veginum. Gunna er jafnhliða þeim um stund. Hún er aftur orðin lafmóð og eldrauð og sveitt í andliti. »Þarftu að flýta þjer svona mikið?« segir einhver í hópnum. »Já, já, heim til að smala ánum«, segir hún með and- köfum. Hestarnir herða brokkið eins og þeir sjeu að reyna sig við hana. Smátt og smátt dregst hún aftur úr. Nýir hópar koma og þeysa fram hjá henni. Hún fjarlægist meir og mjeir. Nú er hún orðin eins og einhver ólöguleg þústa. Sjalið er aftur orðið að vængjum. Handleggirnir sveiflast aftur og fram til að ljetta undir gönguna. Hægri höndin er krept utan um klútinn, sem hún hafði orðið að fá að láni og átti engin ráð til að borga, þrátt fyrir æfilangan'þrældóm, klútinn, sem hafði drukkið í sig tárin hennar þegar hún grjet einstæðingsskap sinn og auðnuleysi. Hóparnir fara fram hjá henni einn eftir annan. Nú er hún horfin í sandmekki undan fótum gæð- inganna. Kristín Sigfúsdóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.