Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 43

Réttur - 01.02.1927, Síða 43
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 45 5. F y r r i rannsóknir á Heiðingjaskarði. Sá, sem fyrstur fór Heiðingjaskarð, svo kunnugt sé, var enskur biblíusali, Ebenezer Henderson. Sumarið 1815 ætl- aði hann norður Stórasand. Voru uppdrættir næsta óná- kvæmir í þann tíð, og er hann kom á Sand, þóttist hann sjá reykina á Hveravöllum og snarbeygði því til austurs. Brátt komst hann þó að raun um það, að honum hefði mis- sýnst um reykina og að lengra og torgengilegra mundi vera til Kjalar en hann ætlaði. Viltist hann nú um Sand og fylgd- armennirnir urðu óttaslegnir mjög fyrir útilegumönnum. Um kvöldið komst hann á hagablett einn við rætur Lang- jökuls og nefndi liann Jökulsvelli. Þar voru þeir um nóttina. Jökulsvelli þekkir nú enginn maður. Hefir hann að líkindum gist í Efri-Fljótsdrögum. Næsta dag héldu þeir austur með jökli. Sáu þeir mörg smáfell, sem munu hafa verið Heiðingjarnir. Síðan bar þá að hrauni, sem Henderson kveður ganga niður frá jöklin- um. Skall nú á svartaþoka, áttavitinn varð ótryggur, og vissu þeir ekki hvar þeir fóru. Héldu þeir nú yfir jökul. Austan við hann varð fyrir þeim gamalt hraun og fóru þeir niður með því. Um kvöldið birti þokuna og þeir kornust að Þegjanda. Árið 1898 fór Þorvaldur Thoroddsen upp að Heiðingja- skarði. Fór hann úr Neðri-Fljótsdrögum upp með Norð- lingafljóti og stefndi á Krák (sem hann kallar Lyklafell). Sá hann upptök fljótsins og hélt austur frá þeim yfir öldur og mörg þur gil. Heiðingjahraun sá hann og lýsti því. Segir hann, að það komi undan jöklinum og hyggur, að röndin á jökulstallanum hafi sigið, þannig að hjallar sköpuðust hver upp af öðrum, hraunþaktir ofan. Komst hann upp á »aflangt svart fell«, sem að líkindum hefir verið Kroppin- bakur. Qerði þá á hann þoku, og varð hann að hverfa frá við svo búið (Thoroddsen: Ferðabók IV. bd. bls. 87—88). Árið 1905 kom W. v. Knebel upp að skarðinu. Hélt hann að Balljökull hvíldi á gamalli hraundyngju, og er það trú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.