Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 53

Réttur - 01.02.1927, Síða 53
Rjettur] JÚDAS ÍSKARÍOT 55 um málefnum og engri liugsun megi þeim fórna, þar hefir margt mikilmennið aflað sjer þess þroska og þess mann- dónrs, sem af þeim verður að krefjast, sem eiga að verða merkisberar nýrra tíma í baráttu við fastheldni og skamm- sýni, hleypidóma og ofsóknir. í daglegri baráttu lærist þeim að leggja hart að sjer og unna sjer engrar vægðar. í fátækt og basli lærist mönnunum að horfast í augu við erfiðleika og hættur, án þess að lamast af kvíða eða skelf- ingu. Þar er tíðum öll dagleg barátta látlaus fórn fyrir þá hugsjón að halda sjer uppi, — einu hugsjónina, sem líf þeirra á. En þeim lærist að sameina hugsjón og starf. Að því er við vitum um lærisveina Jesú, þá voru þeir af alþýðustjett. Við höfum engar sagnir, sem að öðru víkja, nenra þetta eina um Júdas, að hann hafi verið af æðri stjettunum. Ef við gerum ráð fyrir því, að Júdas hafi haft sjerstöðu innan lærisveinahópsins að þessu leyti, þá er gefið, að hann hefir fórnað meiru en hinir lærisveinarnir við að ger- ast áhangandi Jesú. Hugsum okkur hann í hópi háttsettrar fjölskyldu og meðal margra glæsilegra æskufjelaga. Or þeim hópi fer hann einn til Jesú, og beint liggur við að gera fyrir því, að um leið hafi hann orðið að kveðja alt það, sem honuin áður var nánast. Vinaböndin við leikfje- lagana slitna, — ef til vill verður hann útlægur frá fjöl- skyldu sinni og hann leggur í sölurnar þau rjettindi, sem ætterni hans og staða föður hans færðu honum að vöggu- gjöf. Pjetur og Andrjes, Jakob og Jóhannes fórnuðu ekki svona miklu. í lærisveinahópnum eru þeir meðal bræðra og kunningja. Þeir brutu engar brýr að baki sjer. Þeir áttu greiðan aðgang að bátunum sínum, hvenær sem þörfin krafði. III. Hugsjónamönnum, sem svo eru nefndir, virðist mjer að skifta megi í tvo flokka. í öðrum flokknum eru þeir, sem eru á valdi hugsjónanna. Þeir miöa alt sitt líf við hugsjón sína og framgang hennar. Þeir helga hugsjóninni krafta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.