Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 56

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 56
58 JÚDAS ÍSKARÍOT [Rjettur ann með sjer, eða hann með djörfum tilsvörum hneykslar áheyrendur sína og fær strauminn á móti sjer. Eitt sinn gekk það svo langt, að ýmsir Jærisveinar hans hurfu frá honum, og hann fann ástæðu til að spyrja hina tólf, hvort þeir ætluðu ekki að fara líka. Þá varð Pjetur fyrir svörun- um og sagði: »TiI hvers ættum vjer að fara. Þú hefir orð hins eilífa lífs«. Við vitum ekki, hvað hinir postularnir hugsuðu að því sinni. Það þarf meira en lítið þrek til að ganga á rnóti svo kröftugri játningu fjelaga síns og segja skilið við meistara sinn, sem áður liafði tekið mann heilan og óskiftan. Það er ekki gott að geta sjer til um það, hvenær Júdas fyrst tekur að efast um, að það hafi verið rjett gert að af- sala sjer öllu til að fylgja Jesú. Það dýpsta og háleitasta í boðskap hans skilur hann ekki. Hann skilur ekki, hvað það er að týna lífi sínu til að finna það. Spámenn liðinna tíma hafði hann sjeð í Ijóma tilbeiðslu margra kynslóða. Jesú kyntist hann í klæðum hins daglega lífs. Hann var sjónar- vottur að því, að andúð lýðsins gat svift hann lækninga- mættinum. Það var greiðari gatan fyrir vantraustið að brjósi Júdasar, því meira sem hann hafði að sakna frá fyrra lífi. Þegar út í alvöruna var komið, þá veittist hunum erfiðara en hinum lærisveinunum að lifa fátæklegu farand- lífi, sneyddu allri höfðinglegri glæsimensku. Ekki er ó- sennilegt, að hann hafi freistast til að veita sjer eitt og annað fyrir sameiginlegt fje þeirra, sem þeir þó hafi komið sjer saman um að neita sjer um. Á því gæti bygst sá dóm- ur um hann, að hann hafi stolið úr pyngjunni. Vera má, að hann hafi ríkulega lagt í sameiginlegan sjóð þeirra og hohuni fundist hann vera vel að því kominn að veita sjer eitt og annað, sem hann ekki hefir treyst sjer án að lifa. En hann hfefir fundið ónáð fjelaganna á sjer hvíla og fjar- lægst þá enn meira. Geri maður ráð fyrir þvi, sem mjög er sennilegt, að hann hafi gerst nokkurskonar útlagi frá vin- um og ættingjum, þegar hann gengur opinberlega í lið með Jesú, þá verður skiljanlegt, að meðvitundin um það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.