Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 59

Réttur - 01.02.1927, Síða 59
Kommúnisminn og bœndur. in. Hjer á landi hefur aldrei veriö ljensskipulag, en liöfð- ingjavaldiö til forna líktist mjög aðalsvaldinu á miðöldun- um. Allan tímann, sem landið var sjálfstætt, hefir höfð- ingjavaldið án efa verið þungt ok á bændaalþýðunni, og eru hjer mikil og mörg viðfangsefni og óplægður akur til rannsókna. Þá gerðist kirkjan umsvifamest um tíma, en með siðaskiftunum og með sigri konungsvaldsins komst landið fyrst raunverulega undir erlend yfirráð. Nú voru það erlendir kaupmenn og embættismenn, sem kúg- uðu búandlýð landsins og arðnýttu á hinn ófyrirleitnasta hátt. Og svo lagðist einokurnarverslunin eins og mara of- an á fólkið, svo að lá við kyrkingu að Iokum, og var bein- línis tvísýnt um líf þjóðarinnar um hríð, eins og sjá má af því, að koma skyldu frain tiUögur um að flytja hvert mannsbarn burt af landinu og setja niður á óræktaðar og hrjóstrugar heiðar suður á Jótlandi. íslenska verslunin var að mestu í höndum Kaupmanna- hafnarbúa og átti drjúgan þátt í uppgangi borgarinnar, og var svo talið að um tíma hefði allur þorri Kaupmanna- hafnarbúa einhvern arð eða atvinnu af henni. Er eigi að undra þó að afkoma landsmanna hafi eigi verið sem best, er þeir urðu slíkri fádæma arðnýtingu að bráð, að heil stórborg lifði á þessum fáu hræðum. Einu gilti, svo að segja, hvort mikið eða lítið var aflað eða hvort vel eða illa áraði, því að kaupmenn þóttust ekki geta komið í verð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.