Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 64

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 64
06 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR [Rjettur verðlag á landbúnaðarafurðum hefir ekki vaxið að sama skapi og á iðnaðarafurðum. Vjer sjáuin nú, að hnignunin á kjöruin landbúnaðarins hjer á landi á rót sína að rekja til sömu orsaka. íslenskir bændur fá nú alt að því þriðj- ungi minna fyrir aðalframleiðsluvöru sína en áður. Eng- inn skyldi þó ætla, að þetta sje happ fyrir almenning í íslenskum kaupstöðum, sem neytir kjötsins. Skýrslur Hag- stofunnar sýna, að smásöluverð á kjöti í Reykjavík er næstum altaf hærra en svarar til almennrar verðhækkunar. Hjer er því um viðskiftafjeflettingu að ræða, bæöi á bændastjettinni og almenningi í kaupstöðum. Annað verður uppi á teningnum ef tekin er til með- ferðar hlutdeild bænda í opinberum gjöldum. Oft heyrist kveða við hjá kaupmönnum og atvinnurekendum i kaup- stöðum, að bændur þurfi svo sein ekki að kvarta yfir skattabyrðinni. Þeim finst allur þungi og erfiði þjóðarbú- skaparins hvíla á herðum sínum, að þeir sjeu einskonar gestgjafar við hinar opinberu veitingar ríkisins og láta óspart básúna mikilleik sinn í blöðurn sínum. Aðferðin til þess að láta almenning borga brúsann er svo kænleg, að alþýða manna bæði til sjávar og sveita trúir þessu oft sjálf. Þó gefst mönnum tækifæri til að sjá yfirlit yfir tekjur og gjöld ríkissjóðs á hverju ári í blöðum hinnar ríkjandi stjettar. Síðastliðið ár til dæmis voru tekjur rík- issjóðs alls 12 miljónir 477 þús. kr., þar af fasteignaskatt- ur, tekju- og eignaskattur aðeins 1 tniljón 443 þús. kr. eða 11—12%. Tollarnir voru alt að 7 miljónir króna. Meðan ihaldsstjórnin hefir setið að völdum hafa toll- arnir hækkað gífurlega. 1923 námu þeir ca. 3 miljónum og 800 þús. kr., en 1924 hækkuðu þeir um kr. 1870000.00. í marslok það ár varð almenn tollhækkun um 25% og 20% verðtollur frá sama tíma. Árið eftir hækkaði svo út- flutningsgjald eftir verðmæti úr 1% upp í 1 /2%- Aðflutningstollarnir koma þungt niður á öllum almenn- ingi, en þó þyngst á þeim, sem mesta ómegðina hafa. Enga stjett leika tollarnir þó ver en bændur. Þeir hafa venju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.