Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 84

Réttur - 01.02.1927, Síða 84
86 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur manna er gerö aö glæp, hegning lögð við því að skora á verkamenn að vinna ekki sem verkfallsbrjótar, o. s. frv. Áhrifin, sem þessi lög hljóta að hafa á verkalýðinn, verða þó alveg öfug við það, sem til var ætlast. Þau magna hann og svifta nú gersamlega grímu þeirri frá augum hans, er áður huldi kúgun auðvaldsins fyrir honum. Kommúnist- arnir bresku krefjast þess, að verkalýðurinn svari slíkri árás á sjálfsögðustu mannrjettindi, sem þessari, með alls- herjarverkfalli. En hinum hægfara foringjunr er afar illa við allsherjarverkfall og hafa lieitið því að grípa aldrei til slíks vopns. Er það hugleysi þeirra ein orsökin til þess að íhaldsstjórnin vogar sjer að gera nú tilraun til að banna lagalega þetta sterkasta vopn verkalýðsins. Það er auðsjeð hvert stefnir nú. Tímum þingræðis og almenns lýðræðis er lokið. fhaldið breska vill nú koma á með lögum alræði auðvaldsins, því sem komið var á með blóðugum byltingum í Suður- og austurhluta Mið-Evrópu. Breski verkalýðurinn getur aðeins svarað þessu með því, að koma á alræði verkalýðsins. Á öðru er ekki völ. Breysk- leiki verklýðsforingjanna bresku, Macdonald, Snowden, Clynes og þeirra, liggur í því að sjá ekki að lijer er aðeins um tvent að velja. Þeir hika og — tapa. Breska verka- lýðnum er því lífsnauðsyn að velja sjer nýja foringja hið fyrsta, ef hann á ekki að verða undir í þessari örlagaríku úrslitadeilu, sem nú er hafin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.