Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 94

Réttur - 01.02.1927, Síða 94
96 IlITSJÁ [Rjettur Efamál tel jeg, að leikur þessi geti orðið svo áhrifamikill á leiksviði sem vænta mætti, þar sem um svo stórfelt efni er að ræða. En hvergi hefir það komið skýrar fram í ritum Kristínar en í þessu, hver snillingur hún er á einstakar setningar. Ritið má heita safn af fögrum setningum, — spökum, hreimmiklum og Ijóðrænum, og er regluleg unun að dvelja við margar þeirra. G. B. Redner der Revolution, VI. Neuer Deutscher Verlag. Berlin 1926. »Sagan er skráð af sigurvegurunum« hefur spakur' maður sagt og er það sannleikur mikill, þótt lítið sje tekið tillit til þess í flestum sagnritum. Það er engum efa bundið, að í baráttu sög- unnar verða þeir, sem undir verða, smáðir og svertir af sagn- riturum sigurvegaranna. Líða oft aldir uns hinir yfirunnu fá að njóta rjettar síns. Einkum sannast þetta þó á byltingaforingj- um heimsins. Sigri þeir ei-u þeir hafnir upp til skýjanna sem nýir brautryðjendur mannkynsins; bíði þeir ósigur eru þeir taldir glæpamenn af versta tægi, er einskis svífast og enga ær- lega taug eiga í sál sinni. Cromwell, hinn mikli enski byltingar- foringi, var fyrirlitinn fram á 19. öld að Carlyle máði af honum smánina, Robespierre, Marat og aðrir foringjar frönsku bylting- arinnar hafa verið níddir fram á okkar dag, og fjöldi manna þolir nú ekki að heyra sannleikann um byltingarmenn vorra tíma, svo sem t. d. Lenin. Það er því gott og gagnlegt verk, sem eitt ágætt þýskt útgefendafjelag hefur ráðist í, er það gefur út í alþýðuútgáfu úrval úr ræðum ýmsra ágætra byltingaforingja. Fylgja ritum þessum góðir kaflar um ræðuskörungana sjálfa. 11 hefti eru út komin af þessu safni. Eru þar ræður eftir þessa menn og ritgerðir um þá: 1) Robespierre, 2) Lasalle, 3) St. Just, 4) Quentin-Fouquier Tinville, 5) Wilhelm Liebkneclit, 6) Thomas Miinzer, 7) Marat, 8)Georg Búchner, 9) Bakunin, 10) August Bebel, 11) Karl Liebknecht. »Rjetti« hafa verið send 2 hefti, 6. og 10. Eftir þeim að dæma er safnið mjög efnilegt. Einkum eru ræður Thomasar Miinzers, þessa mikla andstæðings Lúthers, merkilegar. Kemur þar fram byltingarandi þýsku bændabyltingarinnar 1525, íklæddur gerfi kristilegs kommúnisma. Mælir öll sanngimi með því að menn þeir, er tigna mjög Lúther, kynni sjer árásir Miinzers á hann, og ýmsir íslenskir kennimenn munu margt geta lært af ritgerð þeirri, er bókinni fylgir um samband trúar og alþýðuhreyfingar á þeim tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.