Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 95

Réttur - 01.02.1927, Síða 95
Rjettur] RITSJÁ ð? Bebel er hinsvegar svo kunnur ræðuskörungur, að ekki þarf að lýsa ræðum hans. — Ritin eru ódýr. Kosta 1 mark hvert hefti (í karton með mynd). Larissa Reissner: Im Lande Hin- denburgs. Neuer Deutscher Ver- lag. Berlín 1926. Hjer heima er blaðamenskan mjög að þróast sem stendur — að vöxtum. Er mjög yfir því kvartað, að ekki batni listin í með- ferð efnisins um leið og því síður innihaldið sjálft. Má vera að á oss sje logið, en engum blöðum er um það að fletta, að við er- um þar mjög eftirbátar annara þjóða. Þó munu flestir er þekkja vel blaðamensku Norðurálfu álíta, að fáir standi þar Þjóðverj- um framar hvað list efnisins snertir. Bók sú, sem hjer getur um, er eftir þýska blaðakonu, er þótti meðal fremstu blaðamanna Þýskalands. Það eru lýsingar á nokkr- um »þjóðlegum helgidómum« eins og hún kallar það: Ullstein, Krupp og Essen, fátækrahverfum o. s. frv. Er fjör og andríki slíkt í lýsingunni, að unun er að lesa, en ákaflega snjalt að orði komist tíðum. Mættu íslenskir blaðamenn gjarnan kynna sjer fit þetta. Gæti það orðið ofurlítil fyrirmynd ýmsum þeirra. L. D. Trotzki: Europa und Am- eríka. Zwei Reden. Neuer Deuts- cher Verlag. Berlin 1926. Trotzki þarf ekki að kynna. Sem stjórnmála- og byltingamað- ur mun hann hverju mannsbarni kunnur, liklega næstum því eins og frægustu kvikmyndaleikarar, — og er þá mikið sagt. En vita menn hvernig hann skrifar? Það munu færri hafa reynt. Trotzki hefur einmitt hinn ljetta, napra, hárbeitta stíl til að bera, sem Gyðingar oft eru gæddir; hann handleikur orðin sem væru þá fágaðir korðar, þar sem annars er oft líkara hjá jafn- aðarmönnum sem vegið væri með sleggjum þungum. Ræður þær, er hjer birtast, eru um efni, sem mikla eftirtekt vekur, fjárráð Bandaríkjanna yfir Norðurálfu. Þó er margt að athuga við kenningar Trotzkis um afstöðu milli álfanna og sumt orðið úrelt. En önnur bók hefur birtst hjá sama fjelagi eftir hann, þar sem list hans nýtur sín til fulls og efnið gerir hana ennþá betri. Heitir sú »Wohin treibt England« og er um ástand- ið á Englandi, árás á Baldwin, Macdonald o. fl., er valcti afar- mikla eftirtekt og ritdeilur. Þá bók myndu flestir lesa með á- nægju, hverrar skoðunar sem þeir væru í stjórnmálum. E. O. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.