Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 15

Réttur - 01.01.1952, Síða 15
RÉTTUR 15 minkaðri afurðasölu, sem aftur leiðir til stöðvunar í þróun land- búnaðarins, því til hvers er að auka ræktunina, ef hella þarf mjólkinni niður eða búa bara til úr henni osta, sem ekki seljast vegna atvinnuleysi bæjaalþýðunnar, þó börn hennar vanti bæði mjólk og ost. Vinnandi stéttir íslands þurfa að gera sér það alveg ljóst að óvinur sá, er atvinnuleysinu og neyðinni Veldur, er ameríska auðvaldið og erindrekar þess á íslandi, — að það er hinn ameríski hrammur, sem stjórnar íslenzku einokunarklónum. Skilningurinn á því, hvernig haga verður frelsisbaráttunni, er frumskilyrðið til þess að geta háð baráttuna með árangri. Islenzkt þjóðfélag hefur einu sinni áður á ævi sinni rekizt á ameríska auðvaldið, orðið að átta sig á eðli þ.ess og marka af- stöðu sína til þess. Það er því lærdómsríkt að ryfja upp þann árekstur og viðbrögð þess bezta, er íslendingar þá áttu til. I. Þegar íslenzkt bændaþjóðfélag sá auðvald Ameríku og — slgraði Þegar þúsundir íslendinga flúðu eymd og áþján, harðindi og liallæri á síðari hluta nítjándu aldar og fluttu vestur um haf til Kanada og Bandaríkjanna, voru raunverulega þjóðflutningar að fara fram í smáum stíl. Það var heilt lítið, íslenzkt bændaþjóð- félag, sem flutti vestur og rakst þar á þjóðfélagsskipun, sem það hafði ekki þekkt af eigin reynd áður, — á þjóðfélag ameríska auðvaldsins. Ameríska auðmannastéttin var um þessar mundir sjáK að brjóta undir sig hið gamla þjóðfélag bænda og borgara, og það því harkalegar sem á leið öldina. Hún var að skapa skelf- ingar stóriðjunnar í Chicago og Pittsburgh, hún var að sölsa undir sig jarðir bændanna, hún var í krafti valds síns yfir lánsfénu að tortíma handverksmönnum og öðrum millistéttum. Og auðvaldið var að kaupa upp báða stærstu stjórnmálaflokkana, Republikana og Demokrata, og ná í krafti peninganna, mútnanna og blaðalyganna völdunum í ríkinu endanlega í sínar hendur. Það eru þessi fyrirbrigði, sem mæta litla íslenzka bændaþjóð- félaginu er það kemur vestur. Þetta brot íslenzku bændaþjóðarinn- ar, sem kom fullt vonar um „vesturheimskt frelsi“ úr vesaldóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.