Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 18

Réttur - 01.01.1952, Side 18
18 RETTUR heldur frara hugsjón, annarri en bæði Man-, Sask- og Ontario-bændur, og sem ég felli mig við, víðsýnni, réttlátri stóttaflokkun, útilokun utanstétta, iðnaðar-stétta alþing, í stað auðflokka-þings, framkvæmdastjórn á því, sem lögleitt er, sem fellur ekki, þó frumvarp hennar eitthvert falli á þingi, víkur aðeins við vantraustsyfirlýsing. Þetta er nú aðalkjarninn í souieí-stjórn svo nefndri, „democrasíið," sem á er stagast, en hvergi er til nema í Rússlandi, jþó Woods hafi þetta frá sjálfum sér. I minni ímyndun hlýtur líkt þessu að ske — eða, heimurinn fer til andsk . . . á þessari öld. Svo er nú komið fyrir almenningi alls heims, að þetta þolir litla bið.“ Af sömu skarpskygni og Stephan G. brýtur til mergjar vandamál bændastéttarinnar í viðureign við auðvaldið, tekur hann vandamal verkalýðsins í stóriðjunni. Sígild er lýsing hans í „Drottinsorð- inu“ á fólkinu „á valdi véla sinna,“ þegar Pedro Brasilíukeisari er leiddur í „stóriðnaðar-þrælaþorpin“ og sér þann hluta verkalýðs- ins, sem er að eyðileggjast líkamlega og andlega, „bernskaður auðsins vöggu-galdri,“ og óskar þess heitast af öllu að: ,/lldrei verOi i voru riki vinnumennskan yðrar líki! t þvl hliði aÖ engill stæöi, allra bœna lengst ég baÖi landiÖ mitt þeim voöa verÖi. Vœri i nauÖ — meö brugönu sveröi.“ Þetta er ósk Stephans G. til landsins síns gagnvart ameríska stóriðjuþrældómnum. Hann hrylti frá upphafi komu sinnar til Ameríku við þeirri skelfingu, er auðvald Ameríku skóp með drottnun sinni yfir verkalýðnum. Eða hver man ekki ótta hans um framtíðina í „Kvöld“ (1899), einmitt út af því ástandi, er hann lýsir þannig: „Og þd sé ég oþnast þaÖ eymdanna djúp þar erfiÖiÖ liggur d knjám en iöjulaust jjdrsafn d féleysi elst sem fúinn í lifandi trjdm, en hugstola mannfjöldans vitund og vild er vilt um og stjórnaö af fdm." Og hve sárt finnur hann ekki og lýsir örlögum hvers einstaklings, sem fullur vonar hafði flúð kúgun afturhalds Evrópu til vonar- landsins mikla í vestri? Hve þungur er ekki dómurinn yfir auð- valdsþjóðfélagi Ameríku hjá „Patreki frænda“ (1898):
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.