Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 29

Réttur - 01.01.1952, Side 29
RÉTTU R 29 Á Manilla' og Havaii nú hami hef’r hann skift, svo einginn trúa má það sje leingur fuglinn sá inn sami, sem þar legst á frjálsra manna ná. Nú er fárátt fólk til hlýðni barið, fólk, sem ekki skilur ykkar mál; úrvals-manna æsku-hlóði’ er varið okurkarla’ og presta’ að fylla sál. Nú er daufheyrt þinnar þjóðar eyra; þjóðin svíkur hestu manna von. Upþ úr gröf svo hátt, að megi heyra, hrópa þú til lands þins, Washington! J. Ó. 1899. Einar Hjörleifsson Kvaran, boðberi mannúðarinnar og sam- úðarinnar með smælingjunum lýsir eftir vesturför sína 1909, á- standinu þar með þessum orðum í „Vesturför“: „Því meira sem ég las af Vesturheimsblöðunum, því betur skildist mér, hve afar þungt áhyggjuefni ástandið í Bandaríkjunum hlýtur að vera hinum bestu og vitrustu mönnum þar..........“ Það er auðvitað auðvaldið, sem voðinn stendur af. Það hefur átt mjög mikinn þátt í að gera Bandaríkin að því, sem þau hafa orðið á svo skömmum tíma. Sjálfsagt eiga þau auðvaldinu meira að þakka tiltölulega en nokkur önnur þjóð...... En nú er það orðið að hcljar-óvætt, sem þjóðin ræður ekkert við, líkt og ormur Þóru borgarhjartar. Hún bar gull undir orminn. Hann óx og gullið líka. Loks lagðist hann utanum skemmuna, svo að saman tók höfuð og sporður, og enginn maður þorði að koma til skemmunnar, nema sá einn, er færði honum mat. Og heilan uxa þurfti hann í mál. Þjóðfjelagið hefur borið gull undir auðvaldið með ýmsum hlunnindum og fjárveizlum. Og auðvaldið hefir magnast og gullið vaxið. Og auðvaldið étur meira en heilan uxa i mál Það étur meira en efni þjóðarinnar. Það étur oft og einatt löghlýðni hcnnar og drengskap, þar sem það nær til. Það er aðalspillingar- afl heimsálfunnar. Og nú stendur á því, að einhver Ragnar loðbrók vinni óvættina. En auðvaldið hefir 'ekki heldur horft á með hendur f vösum. Það hefir hvorki gert meira né minna en loka peningalindinni að allmiklu leyti fyrir veröldinni. í sinni röð er það sjálfsagt hið gífurlegasta örþrifaráð, sem nokkuru sinni hefir verið gripið til á þessari jörð ....
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.