Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 30

Réttur - 01.01.1952, Síða 30
30 RÉTTUR Og hver spyr annan: Hefir nokkuru sinni meiri voði komið upp með þjóðunum en sá, að fáeinir óhlutvandir menn, sem ekki vilja hlýðnast lands- lögum, fái lamað viðskiptalíf þjóðarinnar. Er það ekki með öllu óþolandi? En enginn Islendinganna, er Ameríku heimsóttu þá, fordæmdi auðvald Ameríku af slíkum eldmóði og spámannlegum krafti sem Matthías Jochumsson eftir Chicago-för sína 1893. Ég hef áður rakið þá frásögn í þessu tímariti (1947, 31. árg. 1. h. bls. 84-91), svo ég endurtek það ekki hér. Matthías var minnstur bardagamaður í átökunum hér heima þeirra fjögurra gesta, er hér getur, en það er sem þennan sjáandann mesta meðal heimaskáldanna renni dýpri grun í það en nokkurn hinna, hver þróun sé framundan í Ameríku: að einmitt aflið, sem auðvaldið með kúgun og kröppum kjörum knýr til baráttu gegn sér, verkalýðurinn, muni í átökunum við það þjálfast og sigra, en sjálf verði alþýðan að vinna það verk að frelsa sig. En hann varar um leið við ofurmætti gullsins, því er getur hel- tekið þjóðarsál og fargað hennar sóma. Því fór svo' að ekkert heimaskáldanna eggjaði Vestur-íslendingana heitar en hann gerir í einu fegursta og frægasta kvæði sínu, lofgerðinni miklu til tungunnar, er hann vefur inn í það eggjun til baráttunnar gegn ríki Mammons í Ameríku: „Þakkið mein og megin raunir, Mammonsríkis Ameriku! Þakkið slyppir kaupin kröppu, kepni er betri’ en stundarhepni. Hvað er FRELSI? — Hjóm og þvaður, hjörinn þinn nema sigurinn vinni! Þrælajörð þér veröldin verður verk þin sjálfs nema geri þig frjálsan. Fá mér tind af Garðarsgrundu — guðastól á sjónar hóli! Sjá, ég eygi alla vegu ógnarland, fæ glóð i anda! _ Vei þér fjöldi viltrar aldar: veldisorð hér liggur i storðu! Sœk þú hart, en varkár vertu: voðafull eru' lönd úr gulli! Síðasta vísan í „Bragarbót" („Til Vestur-íslendinga m.“), er hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.