Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 34
34 RETTUR og setur eftirlitsmenn sína í hvaða íslenzkar stofnanir sem því þóknast. Amerískt auðvald hefur sett her sinn á land á íslandi, lagt undir sig þá staði, sem það vill, svikið alla samninga, er það hefur gert við íslenzka ríkisstjórn: smyglað, tollsvikið, skatt- svikið, brotið öll íslenzk lög, sem það hefur haft aðstöðu til að brjóta (iðnlög, heilbrigðislög etc.). Amerískt auðvald setur nú hershöfðingja sína sem hæstráð- endur á íslandi til sjós og lands. Amerískt hervald drottnar yfir Keflavíkurvelli, er að taka Hvalfjörð sem flotastöð, heimtar að nota ísland sem drápssker sér til handa í árásum á Evrópu, er því bjóði svo við að horfa. Nú eru það ekki lengur „amerísku blóðhundarnir“ á Filippseyjum og Havaií, sem Þorsteinn Erlings- son reit á móti og Jón Ólafsson orti gegn, — nú er það mikil- virkasta morðvald mannkynssögunnar, — kjarnorkumorðingjarnir frá Nagasaki og Hiroshima, — sem leggur undir sig ísland til komandi „afreka“ sinna. Alger fyrirlitning á íslenskri menningu einkennir yfirgang þessara nútíma Skrælinga Mammons-ríkis-, ins, — algert skeytingarleysi um líf og tilveru íslenzku þjóðar- innar einkennir styrjaldarundirbúning þeirra á íslandi. Þegar ísland loks eftir sex alda áþján hafði losnað við leyfar danskrar yfirdrottnunar 17. júní 1944, er það nú gleypt af auðvaldi Morgans og Rockefellers, lög þess og stjórnarskrá fótum troðin, hlutleysi þess og friðhelgi varpað fyrir borð og eyjan hvíta gerð að árásarvígstöð amerísks hervalds í Atlanzhafi. Þegar íslenzk þjóð loks eftir alda eymd og fátækt, hafði skapað almenna velmegun í krafti atvinnu fyrir alla og áhrifa sósíal- istískrar verkalýðshreyfingar á þjóðlíf og þjóðlega stjórn á ár- unum 1944-47, — rænir amerísk auðmannastétt mestöllu því, sem alþýðan hafði áunnið sér, helmingi launa hennar og af- komuörygginu og hefur nú leitt hörmungar atvinnuleysis og þar- með sárustu fátæktar yfir fólk íslands á ný. 1. Viðbragð hinna voldugustu á Fróni. Hvert er svo viðbragð íslenzku þjóðarinnar við þessari árás amerísks auðvalds á ísland? Hinir ríkustu og voldugustu meðal íslendinga hafa svínbeygt sig fyrir hinu erlenda valdi, — einmitt þeir dýpst, sem ísland hafði veitt mestan auð og íslenzk þjóð treyst til mestra valda. íslenzkir ráðherrar og þingmenn hafa léð amerísku auðvaldi, aðstoð sína til þess að brjóta lög og stjórnarskrá lýðveldisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.