Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 41

Réttur - 01.01.1952, Síða 41
RÉTTUR 41 Ólafur Thors, annar af raunsæjustu stjórnmálaleiðtogum borg- araflokkanna, — líka of stoltur til þess að nota lýðræðistugguna og bolsagrýluna, nema glottandi að lygi þeirra um leið, — kaus hinsvegar að gefa upp dómgreindina, þegar að hernaðarsáttmál- anum kom. Hann sagði í nýjárshugleiðingum sínum 1948 út af Atlanzhafssáttmálanum. (Mgbl. 31 des. 1948): „Sjálfsagt er íslendingum hentast að setjast ekki í dómarasess í þessum málum. Forustumenn þessara þjóða, sem lifað liafa tvær heimstyrjaldir, munu nú þykjast okkur dómbærari um það, hvort hsetta sé á ferð, hvaðan hún stafi, hversu skuli til vamar snúast og hvert gildi hlutleysisyfirlýsingar hafa í þessum efnum." Ólíkt fer nú íslenzkum höfðingjum eða forðum þegar Jón Loftsson gaf sitt stolta svar: „Heyra má ek erkibiskups boðskap, en ráðinn em ek í at halda hann at engu, ok eigi hygg ek hann vili betr né viti en mínir forellrar, Sæmundr hinn fróði ok synir hans‘“. Þegar svona langt er komið uppgjöfinni, andlegri og siðferði- legri, hjá þeim tveim stjórnmálaleiðtogum borgara- og bænda- stétta, sem hæst hafa risið síðustu tvo áratugina og hafa raunsæi stjórnmálamanna til að bera, þá þarf engan að undra þótt ömurlegt sé um að litast hjá öðrum, sem eiga að heita forustumenn í borg- araflokkunum, en eru andlegir dvergar, sem ganga að áróðurs- og skítverkunum fyrir ameríska auðvaldið úttútnaðir af þekk- ingarleysi og ofstæki, steinblindir fyrir öllu því, sem þeir eru að leiða yfir þjóð sína. Um þá skal ekki orðum eytt. En hverju skyldi Skagfirðingurinn Stephan G. hafa svarað Skagfirðingnum Hermanni Jónassyni, — hinn andlegi höfðingi íslenzkrar bændastéttar um alla eilífð, hafa svarað hinum tíman- lega foringja íslenzkra bænda um miðbik tuttugustu aldar? Skyldi hann ekki hafa minnt hann á bóndann, sem stóð einn á hamrinum í Hergilsey, er ofureflið sótti að sunnan frá: „En kominti var Börkur og kallaði hátt: „Um kosti, þú Ingjaldur, velja mátt tvo, að segja til Gisla eða lúta hér látt. Þitt lif er i höndum vors fjölmennis, sko! Þd hýrnaði Ingjaldur — áhyggjunótt af enni hans leið og hann svaraði rótt: ,,Eg aldrei við svivirðu sœmd mina gef! Þú selur mér tórandi aldrei mitt lif!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.