Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 43
RÉTTU R 43 Vér háðum slíka baráttu við aðalsveldi Norðmanna og Dana, (feudalismann) á síðari hluta miðalda. Það réðst með konungs- valdið að forustu, kaþólskuna að andlegu og veraldlegu vopni, latínuna að drottnandi máli, stéttartengslin við höfðingja íslands að hættulegasta tæki, á hið gamla bændaþjóðfélag vort. Því tókst að ræna oss sjálfstæðinu, en í þrjár aldir veitti þjóðin viðnám, áður en pólitísk mótspyrna hennar yrði brotin á bak aftur. Kjark ^ínum og tungu hélt hún, andi og orð íslendingasagnanna lifðu hjá vopnuðu fólki, sem vóg embættismenn útlendra yfirdrottnara, er því fannst kúgunin of hörð. Vér háðum slíka baráttu við konungs- og kaupmannavald Dana alla nýju öldina. Það benti á byssustingi og beitti öxi, það rændi jörðum og afvopnaði þjóðina, það læsti einokunarklónum um at- vinnulíf vort, það gerði „siðabótina," að svefnlyfi fólksins, það hafði næstum útrýmt tungu vorri fyrir dansk-þýzkt hrognamál, næstum eytt land vort að íslendingum. En vér sigruðum að lokum í þeirri viðureign, með samfelldri sókn á öllum sviðum þjóðlífsins: Skáldin kváðu kjarkinn í þjóðina, brautryðjendur efnahagslegra framfara brutu hlekki hins útlenda arðránsvalds og pólitískir forustumenn, þeir beztu, er ísland hefur eignazt, sameinuðu þjóð- ina til sóknar á grundvelli réttar vor sjálfra, vor einna, til að ráða landinu og þeim grundvelli var aldrei vikið frá. Nú heyjum vér íslendingar slíkt einvígi við ægilegasta veldið, sem nokkru sinni hefur ógnað þjóð vorri með andlegri og líkam- legri tortímingu. Ameríska auðmannavaldið sækir nú að oss, með einokunarfjötra sína herta um allt atvinnu- og viðskiptalíf vort, með her sinn í landi voru, með ríkisstjórn íslands í þjónustu sinni, með fjögur dagblöð landsins starfandi að áróðri í þágu bess, með útvarpið einokað fyrir fréttir þess, með spillandi kvik- myndir þess daglega eyðileggjandi smekk og siðferði ungra og gamalla. Aldrei höfum vér átt í slíku návígi við óvin þjóðar vorrar sem nú. Hið ameríska auðvald hefur með aðstoð íslenzkrar lepp- stjórnar þegar leitt atvinnuleysið og neyðina aftur yfir þjóð vora, sem hafði bægt þeim vágestum frá dyrum sínum. Laun verkalýðs hafa lækkað um helming fyrir „aðstoð“ hins ameríska auðvalds við íslenzkt afturhald. í fyrsta skipti í sögu landsins er íslendingum oheimilt að byggja þak yfir höfuð sér, nema spyrja íslenzka leppa leyfi, sem aftur leita til amerískra eftirlitsmanna, til að vita hvort leyfa skuli „hinum innfæddu" slíkt. í fyrsta skipti í sögu Alþingis er frumvarp, um að gefa íslendingum byggingarfrelsi, stöðvað við 2. umr. í síðari deild, eftir að vera samþykkt í neðri deild samhljóða, stöðvað að undirlagi erlends valds. Á þeim stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.