Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 47

Réttur - 01.01.1952, Síða 47
RÉTTUR 47 ins“) kvað Shelley. Og verkalýðurinn er herinn, sem heyr þá bar- áttu, og setur heiminum þau lög, sem skáldin ortu um og dreymdi. íslenzk verkalýðshreyfing fékk ljóð og leiðbeiningar Þorsteins Erlingssonar í vöggugjöf, þjálfaðist í tveggja kynslóða átökum við yfirstétt íslands, sem urðu hörðust í bardögunum 1932-35. Hún sigraðist á afturhaldinu og einræðisbrölti þess 1942 og knúði allt, er lífrænt var til með þjóðinni til framvindu og framfara, unz 1947, að ameríski hrammurinn dróg til sín allt, sem var dauðvona og rotið, drap nýsköpun íslands í dróma Marshalls og breytti af- komuöryggi íslenzkrar alþýðu í atvinnuleysi og neyð. í hjörtum fátæks alþýðufólks lifði frelsi íslands, þegar auðug yfirstétt brást því. Verkalýðshreyfing íslands lagði til fyrsta allsherjar- verkfalls í stjórnmálaskyni, þegar ameríska hervaldið klófesti Keflavík 1946, fyrsta fangastað sinn á íslenzkri grund. Verkalýð- ur Reykjavíkur mótmælti með voldugasta útifundi íslenzkrar sögu fjörráðunum við þjóðina 30. marz 1949. Og verkalýðshreyfing Islands svaraði amerísku einræði í íslenzku atvinnulífi, sem bannaði verkalýðnum vísitöluuppbót, með víðtækasta verkfalli, sem háð hefur verið á íslandi, 18.-22. maí 1951. 8000 menn og konur í höfuðstaðnum knúðu fram afturköllun amerísku valdboðanna og þarmeð kauphækkun, þegar amerískur her hafði ruðzt hér á land uieð samþykki íslenzkra erindreka sinna í valdastól. Skipulagsmáttur íslenzks verkalýðs, tuttugu og fimm þúsund manna og kvenna, sem eru skapandi aflið í framleiðslulífi lands- ins, er þegar orðið sterkasta valdið í íslenzku þjóðfélagi, ef því er beitt af djörfung og forsjá. Skilningurinn á nauðsyn stéttarsamheldni og stéttabaráttu hef- Ur gagntekið verkalýðsstéttina nú þegar. Verkamenn og verka- konur íslands eru þegar vissar um réttlæti málstaðar síns í baráttunni fyrir brauðinu. Sú hugsjón þjóðfrelsis og sósíalisma, sem Sósíalistaflokkurinn hefur boðað og barizt fyrir, vísar verka- lýðnum veginn til varanlegs sigurs í baráttunni fyrir brauðinu, leiðina til að grípa fyrir rætur atvinnuleysis og auðvaldskúgunar. „Fræðikenningin verður að efnislegu valdi, þegar hún nær tök- um á fjöldanum. Fræðikenningin er fær um að ná tökum á fjöld- anum, þegar hún skírskotar til mannsins sjálfs og hún skírskotar til mannsins sjálfs, þegar hún er róttæk“, segir Karl Marx. Þegar verkalýðurinn er orðinn jafn viss um hlutverk sitt og vald til að fara þá leið sem forusta þjóðarinnar í frelsisbaráttu hennar eins og hann er um réttlæti málstaðar síns í dag, þá eru dagar amerískrar yfirdrottnunar á íslandi taldir. Bandalag verkalýðsins við aðrar vinnandi og framfarasinnaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.