Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 52

Réttur - 01.01.1952, Side 52
52 RÉTTUR um, sem þjóðin stóð í fyrir hundrað árum? Erum vér ekki tilbúnir að taka upp baráttuna og mótmæla? Taka upp baráttu allrar al- þýðu, taka upp baráttu allrar þjóðarinnar gegn erlendu auðvaldi og kúgunarvaldi? Sá hinn mikli íslendingur, íslendingurinn sem mælti hin frægu orð, „Vér mótmælum“. hann ritar á sinn skjöld: „Eigi að víkja“. Eru þeir til meðal vor í dag, sem vilja víkja? Ég segi ykkur, að hver sá, sem víkur, hann svíkur. Hann er svikari við þjóð sína, menningu hennar, sjálfan sig. Allir, allir undantekn- ingarlaust, eigum vér að mótmæla, mótmæla erlendri kúgun, mót- mæla innlendum lögbrotum, mótmæla því auðvaldi, sem býður alþýðu manna áþján, kúgun og hungur. Mótmælum allir sem einn! Vér mótmælum allir!“ En þúsundirnar, — verkaínenn, menntamenn, íslendingar, — höfðu safnast saman til aS taka einróma undir mótmæli hans, safnast saman þar sem lækurinn liðaðist forðum, mitt í höfuð- borg íslands, ný herteknu af amerískum her. Og í nafni íslenzkrar alþýðu, íslenzkra erfða, svarar Brynjólfur Bjarnason á sama fundinum kvíðafullu spurningunni, sem liggur þyngst á hjarta lítillar þjóðar: „Er það ekki fávíslegt og hlægilegt að tala um baráttu okkar 140 þúsund sálna, sem ekki eigum svo mikið sem haglabyssu, við herveldi Bandaríkjanna með öllum sínum drápstækjum: her, flota og kjarnorku- vopnum? Ég svara þessu neitandi. Ég fullyrði: Við getum unnið sigur i þess- ari baráttu við hið œgilegasta herveldi allra tima og við munum vinna þann sigur, aðeins ef við glötum ekki sál okkar. Ég segi þetta vegna þess, að nú eru aðrir tímar í heiminum en nokkru sinni og við eigum bandamenn, sem eru miklu voldugri en hin voldugu Bandaríki, stéttar- bræður okkar og systur um víða veröld. Hœttulegra en allar eyðileggj- ingar i styrjöld vœri það ef við glötum sál okkar, vitund og vilja, sem þjóð. Og þessi verðmæti getum við varðveitt, þó við eigum ekki þau vopn, sem Bandaríkin beita. Og með þessum vopnum, sem munu reynast meiri en öll múgmorðstæki Bandaríkjanna, munum við sigra, ef við höldum lífi. Það var ekki vopnabúnaðurinn sem réði úrslitum í síðustu heims- styrjöld, heldur hinir miklu mannlegu yfirburðir Sovétþjóðanna. Banda- ríkjunum tekst ekki og mun aldrei takast að vinna sigur á hinni litlu kóresku þjóð með sinn frumstæða vopnabúnað, þrátt fyrir allt þeirra herveldi og öll þeirra tortímingartæki og stuðning alls hins kapítalistiska heims. Frökkum tekst ekki að sigra í Viet-Nam og Bretum ekki á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.