Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 53

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 53
RÉTTUR 53 Malakkaskaga, þrátt fyrir hinn ójafna leik. Hvað er það, sem gerir gæfumuninn? Það er mannvalið. Það er aflið sem úrslitum ræður í styrjöldum enn í dag og í dag kannske frekar en nokkru sinni.... Hver einasti íslendingur þarf að skilja það, að það er undir okkur sjálfum komið, hvort við fáir og smáir og vopnlausir vinnum sigur f baráttunni við hið volduga Bandaríkjaauðvald grátt fyrir járnum. Hver einasti fslendingur, sem hugsar eins og íslendingur, verður að skilja það, að þegar hann greiðir atkvæði sitt, sannfærir félaga sinn um það hvemig honum beri að greiða atkvæði, ákveður að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum, eða aflar Þjóðviljanum nýs kaupanda, þá er hann að heyja baráttu sem sköpum ræður um örlög íslands. í daglegu starfi sfnu er hann hermaður á þeim vígvelli, sem sker úr um sigur eða ósigur. Það voru spádómsorð, sem Einar Benediktsson kvað í aldamótaljóð- um sínum: ,JHér þarf hugar og máls, skilja málstað síns sjálfs, og að muna hvað skeð er, sú þraut virðist létt, bara sitja við borðið og segja eitt orð, vera sammála aðeins um það sem er rétt“. Undir þessum merkjum sigruðum við i sjálfstæðisbarátuntni við Dani. Undir þessum merkjum getum við einnig sigrað f hinni nýju sjálfstæðis- baráttu við hið ameríska kúgunarvald." ★ Þótt vér stæðum einir í veröldinni, íslendingar, í einvígi við hið ameríska tröll, eingöngu týgjaðir vopnum andans og samtaka vorra, þá myndum við samt berjast — og þótt vér féllum, myndum vér halda velli, svo lengi sem vér áhtum oss sjálfir ekki sigraða. (Vér gerðum það einu sinni í sex aldir). En vér stöndum ekki einir. Ameríska auðtröllið er á leirfótum. Þjóðir heims, og alþýðustéttir allra landa, rísa upp gegn því. Dagar þess eru brátt taldir, hvort sem það kýs í örþrifaæði að feggja til orustu um allan heim og líða undir lok í Ragnarökum auðs og peningavalds, eða það hopar hægt á hæl fyrir þróunar- öflum þjóðfélagsins að hætti aðals og einveldis á síðari hluta 19. aldar og deyr hægum dauðdaga feigra drottinvalda. Við vitum að málstaður alþýðunnar sigrar, að ofurvald auðsins er dauðadæmt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.