Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 54

Réttur - 01.01.1952, Síða 54
54 RÉTTUR En oss er það ekki nóg, íslenzkum sósíalistum, að hugsjón alþýðunnar, sósíalisminn, rætist. Vér viljum hindra að auðvaldi Ameríku takist áður en sá heimssigur vinnst að tortíma þjóð vorri eða að drepa úr henni manndáðina. ★ Það voru „mikil fyrirheit lítilli þjóð“, er slíkur andlegur leiðtogi sem Stephan G. Stephansson mótaðist í fyrstu átökum íslenzks anda og amerísks auðs. Vér minnumst þess, er Örn Arnarson kvað um Vesturfarana vora: ,$é taliÖ, að við höfum tapað, að tekið sé þjóðinni blóö, þvi fimmtungur fdliðaðs kynstofns sé falinn með erlendri þjóð, þd ber þess að geta, sem giœddist: Það gaf okkar metnaði flug að fylgjast með landnemans framsókn og frétta um Væringjans dug. Þeir sýndu það svart á hvitu með sönnun, er stendur gild, að œlt vor stóð engum að baki að atgerfi, drengskaþ og snilld. Og kraftaskáld Klettafjalla þar kvað sin Hávamál sem aldalangt munu óma i íslendinga sál." í baráttu sinni við amerískt auðvald mun íslenzk alþýða sjá um að þau fyrirheit rætist. Hún mun bjarga arfleifð og eðliskostum þjóðar vorrar, skírðum eldi þeirrar baráttu, sem háð var og framundan er. íslenzk alþýða mun bjarga tungu vorri í átökunum við engil- saxnesku herraþjóðirnar, eins og hún bjargaði henni í baráttunni við latínu og dansk-þýzka aðalinn. íslenzk alþýða mun bjarga stolti þjóðar vorrar undan fargi amerísks hroka og vesaldómi þýlyndis þeirra, sem nú knékrjúpa herravaldinu og lofa það hástöfum, eins og einokunarkaupmenn voru lofaðir af undirlægjum á aumustu þingum forðum. Hún mun varðveita stolt sitt, einnig þegar verkamenn íslands eru undirorpnir rannsóknarrétti amerískra stjórnarskrárrofa á Kefla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.