Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 63

Réttur - 01.01.1952, Page 63
RÉTTUR 63 friði, frelsi og sjálfstæði. Dóminn yfir mér á að fella yfir hug- sjónum flokks míns. Ef ég undirritaði yfirlýsingu um það, að ég afneitaði komm- únismanum, yrði ég látinn laus með heiðri og sóma. En líf mitt er líf Kommúnistaflokksins. Ég hefði getað átt þægilega daga, en þúsundfalt heldur kýs ég hættur og þrengingar og hika ekki andartak í vali minu um líf eða dauða: líf sem svikari eða dauða fyrir sannfæringu mína. (Belojannis biður dómarann um glas af vatni. Dóm- arinn neitar). í hernámstíð Þjóðverja, hélt Belojannis áfram, þurfti Komm- únistaflokkurinn ekki neinna skilríkja um föðurlandshollustu sína. Blóð hans og vopn hans báru henni vitni. Blóð hans á af- tökustöðumim Kaissarini, Kurnovo og öðrum ótöldum. Vopn hans í stríðinu gegn Þjóðverjum og ítölum. Við gerðum Varkiza-sáttmálann við hægriflokkana, sem leggja skyldi grundvöllinn að friðsamlegri lýðræðisþróun í Grikklandi. En sáttmálinn valt á einlægum vilja hægri flokkanna, og við vorum of veikir til þess að tryggja hann. í þess stað stofnuðu Þeir til borgarastyrjaldar. Frá því í ársbyrjun 1946 hafa grískar frelsishetjur verið brytjaðar niður þúsundum saman. Dómarinn: Haltu þér við efnið! Beiojannis: Já, ég er að skýra það, hvers vegna ég gerðist skseruliði, því að fyrir það er ég ákærður. Blóðveldi hægri flokkanna neyddi okkur til að flýja upp í fjöllin og verja líf okkar með vopn í hönd. Við óskuðum aldrei þessarar styrjaldar. Við áttum stuðning þjóðarinnar, og þessvegna þraukuðum við í Þrjú ár. Síðast vorum við ofurliði bornir. Tito kom okkur í °Pna skjöldu. En við erum þó ekki brotnir á bak aftur. Plokkur okkar hefur æ síðan barizt látlaust fyrir réttindum fólksins, fyrir friði og lýðræði. En hægri öflin vilja ekki frið. Þau halda áfram stéttardómum sínum, aftökum og fangelsunum. Daglega er því dróttað að okkur, að við göngum erinda erlends valds. Það væri nú sæmst að nefna ekki snöru í hengds manns
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.