Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 66

Réttur - 01.01.1952, Page 66
Marshallaðstoðin og áhrif hennar á efnahagsþróun íslendinga. eftir ÁSMUND SIGURÐSSON Höfð eru þau orð eftir Filipusi Makedóníu konungi, að engin borg væri óvinnandi,'ef asni klyfjaður gulli kæmist inn um borgar- hliðin. Þótt orð þessi séu nú nokkur þúsund ára gömul virðast þau í fullu gildi enn í dag. Það gerðist á miðju sumri 1947, að Marshall utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hélt ræðu í Harvardháskóla og bar fram tillögur um „viðreisnaraðstoð handa hinum hrjáðu stríðsþjóðum Evrópu". í Ameríku var hugmynd þessari tekið opnum örmum einkum þó af auðmannastéttinni. í Vestur-Evrópu bar mjög á andúð. En eftirtektarvert var það, að áköfustu fylgismenn þessarar hugmyndar í þeim löndum, er aðstoðar skyldu njóta voru forustumenn svæsnustu afturhalds- flokkanna ásamt þeir auðmannaklíkum, er þá studdu. Allur þorri fólks virtist tregur til að átta sig á þeirri blessun, er „hjálpin“ skyldi veita. í opinberum blöðum kom þetta fram. Jafnvel hið brezka sósíaldemókratablað „New Statesman and Nation", lýsti því yfir, að betra væri „aS horfa fram á ýtrasta harðrétti stuttan tíma, en dæma sig til að afsala frelsinu til að verzla hvar sem væri og ráða sjálfur framtíð okkar innan lands og alþjóðlega“. Hér úti á íslandi voru einnig borgaralegir stjórnmálamenn, sem ekki virtust þegar átta sig á blessun þessarar hjálpar, eða a. m. k. létu svo heita. Hinn 14. okt. 1947 komst utanríkisráðherra íslands, Bjarni Benediktsson svo að orði í þingræðu, er rætt var um Marshall- hjálp og 7—8 millj. kr. lán í því sambandi: „ísland er hins vegar ekki í hópi þeirra þjóða, sem hafa beðið um slíka aðstoð, og við skulum vóna, að við berum gæfu til að haga svo málum okkar að við þurfum ekki á henni að halda ....
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.