Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 67

Réttur - 01.01.1952, Síða 67
RÉTTUR 67 .... En jafnvel þó miklu stærra lán væri fáanlegt, er greinilegt að afleiðing þess yrði einungis sú, að við mundum á skömmum tíma festast í skuldafeni, sem við ættum erfitt með að losna úr.“ Hinn 12. apríl 1948 ræddi Tíminn málið og komst þá svo að orði í ritstjórnargrein, að það sé kynleg pólitík, ....að safna eyðsluskuldum í Bandaríkjunum, sem eru vitanlega ekkert annað en vísasti vegurinn til fjárhagslegs ósjálfstæðis .... Eigum við að safna eyðsluskuldum í Bandaríkjunum til þess að geta fengið þaðan tóbak og vindla? Eigum við að safna eyðsluskuldum í Bandaríkjunum til þess að geta látið fólk sporta sig í lúxusbílum í þúsundatali? Enginn íslendingur ætti að vera í vandræðum að svara þessum spurning- um“. Þannig voru fyrstu undirtektir borgaralegra stjórnmálamanna íslenzkra. — Reynslan sýndi þó fljótt að af litlum heilindum hafði verið mælt, því brátt kom í ljós að ríkisstjórn Stefáns Jóhans Stefánssonar með Bjarna Benediktsson í sæti utanríkis- ráðherra vann markvisst að því að gera ísland að þátttakanda í þessari svokölluðu efnahagssamvinnu. Og 3. júlí 1948 um það bil ári síðar en hugmyndin var fyrst sett fram var samningur um þátttöku íslands undirritaður af Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra fyrir íslands hönd og Richard P. Butrich sendiherra Bandaríkjanna fyrir þeirra hönd. Utanríkismálanefnd var að engu spurð, Alþingi var að engu spurt, þjóðin var að engu spurð. Samningsgerðin var eingöngu á ábyrgð þeirrar stjórnar, er þá fór með völd. Samningur þessi er í 12 greinum auk inngangs um fallegan tilgang, og fylgiskjal með nánari skýringum á efni einstakra greina. í formálanum er slegið föstum þeim meginreglum, að skapa þurfi þær aðstæður að komið verði aftur á fót eða viðhaldið ..grundvallarreglum einstaklingsfrelsis, frjálsu stjórnskipulagi og sönnu sjálfstæði í ríkjum Evrópu“. Hér er þegar í byrjun lýst hinum pólitíska tilgang. Hann er sá að viðhalda kapitalistískum þjóðfélagsháttum, kæfa þær sósíal- istísku frelsishreyfingar, sem efldust mjög í styrjöldinni, og hindra þannig eðlilega stjórnmálaþróun í ríkjum Evrópu. Þær kvaðir, sem íslenzka þjóðin tók á sig eru síðan betur skýrðar í einstökum greinum samningsins, og skulu hér nokkrar tilvitnanir birtar. I annarri grein segir s.vo:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.